Syrpa - 01.10.1915, Síða 90

Syrpa - 01.10.1915, Síða 90
152 SYRPA II HEFTI 1915 eins og engin liætta sé á ferðum. Rússar áttu í vök að verjast ný- loga í einum stað á Póllandi. Annar fylkingar armur þeirra var á þjóðvegi og skothríð Þjóðverja dundi á þeim stanslaust. Stórher- toginn ók í ró og næði eftir þessum vegi meðfram fyikingunni eins og ekkert væri um að vera. Þegar Rússar sáu þetta, fanst þeim svo mikið til um hugrekki hans að þeir hrópuðu hástöfum og héldu her- mennirnir að hrópin jiýddu sigur. Það fylti l>á hugrekki svo mikilli að þeir gengu fram þrefalt ákveð- nari en áður og þáru sigur úr býtum. Nikulás er fús >að leggja sitt eigið líf í hættu ef á þarf að halda og alveg jafnbúin er hann til að fórna mönnum slnum ef liann hcldur að það sé sigurvænt. Ilann trúir því staðfastlega að enginn deyi fyrri en skapa-dægur hans sé komið. Eitt dæmi þessa átti sér stað í fyrstu orustinni, þegar Þjóðverjar voru á leið til Varsjár. Það var vogur sem varð að fara með fall- byssur eftir. Helli rigning hafði verið og partur af veginum var eins og kviksyndi. Vagnarnir fóru næst- um á kaf. Snarræði þurfti til þess að koma byssum í réttar skorður tafarlaust, en ekkert efni var til þess að brúa forina. Stórhertoginn var viðstaddur og skipaði herdeild að kasta sér ofan í bleytuna. Þetta gerðu hermennirnir og voru byss- urnar dregnar áfram eftir þeim þar sem þeir lágu. Pjöldi mannanna voru stórslasaðir á eftir; sumir voru nær dauða en lífi, og sumir fórust algerlega. Þegar að þessu var fund- ið við stórhertogann, var afsökun hans á þessa leið: “Það hefði verið betra að tapa allri herdeildinni ef það hefði aðeins getað orðið til þess að koma byss- unum á réttan stað, á réttum tíma, því ef þær hefðu ekki komist þang- að þá hefði 10 herdeildir tapast. Einkennileg er skipun er hann hefir gefið undirmönnum sínum og er iiún þannig: “Þegar þið gefið skýrslu þá notið aldrei lýsingarorð; iýsingarorð eru í málinu aðeins handa skáldunum, hermenn eiga að gera sig ánægða með nafnorð og sagnir.” Sig. Júl. Jóh. þýddi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.