Syrpa - 01.10.1915, Síða 91
SJÁLFSVIRÐING.
SAGA EFTIR
ALLAN SULLIVAN.
Snúin úr ensku af F.A.A.
Ætti sá viðkvæmi að óttast
meir, athlæg-i eða fyrirlitning?
Gætu menn verið í þeim kring-
umstæðum, að þeir vildu heldur
missa mannorð sitt en að auð-
mýkjast fyrir vinum sínum'
Allan Sullivan heldur það og
reynir að sanna, með því að
lýsa þannig ásigkomulagi. Lestu
sögrma til enda og þú munt
komast að raun um að það er
mögulegt.
Olckur þótti öllum leitt þegar
Stewart misti peninga sína. Hann
var einn af þeim mönnum,sem liugs-
uöu eklcert um peninga, samt hafði
hann meira af þeim en sérhver olclc-
ar hinna, að undanskyldum Mason.
Það var Mason, sem sagði mér að
Stewart væri orðinn gjaldþrota á
því að verzla með Suður-Afríku af-
urðir. Eg man mjög vel að við
vorum að tala urn þetta á klúbbnum
þegar að Stewart kom inn, og af
því við hættum svo skyndilega, þá
géklc hann til olckar, settist niður
hjá okkur og lék kynlegt bros um
varir hans. Því næst hringdi hann
bjöllunni.
Viö vildum báðir hafa hringt bjöll-
unni á undan honuin, því við höfð-
um hugmynd um að það væri kom-
inn timi til að láta Stewart hættaað
borga fyrir drykki oklcar. Við
mundum það seinna. Samt sem áð-
ur var hann mjög hreinskilinn við
okkur og var á leiðinni til að hitta
skrifara klúbbsins viðvíkjandi úr-
sögn sinni. Mason og eg gerðum
hvað við bezt gátum, sögðum hon-
um að hann væri svo hygginn strálc-
ur, að það mundi eklci verða erfitt
fyrir hann að komast áfram og að
hver einstaldingur í klúbbnum
mundi vera fús til þess að gera eitt-
hvað fyrir hann.
En Stewart leit að eins á glas
sitt og sagði: ,,Það er mjög fallega
gert af yklcur félagar að tala þannig,
en í raun og veru þá getið þið ekk-
ert gert fyrir mig, af því eg get
eklcert gert sjálfur. Eg kann elclci
að fara með peninga og er algerður
klaufi í kaupskap. Allir hlutir hafa
verið getðir fyrir mig hingað til.
Þessvegna ætla eg að draga mig
meö hægð í hlé og eftir viku eða
tveggja vikna tíma, þá veröur mín
alls eklci saknað“.
Við fundum að þessu við hann, en
hann var alveg ákveðinn. Það lýsti
sér svo mikil einbeitni í hohum að
okkur datt í hug að hann mundi
verða duglegur við eitthvað starf ef
að hann að eins hefði elcki ímyndað
sér að hann væri of gamall til að
byrja.
Auðvitað gátum við ekkert aö-
hafst. Stewart mundi hafa kastað