Syrpa - 01.10.1915, Qupperneq 95

Syrpa - 01.10.1915, Qupperneq 95
SYRPA II. HEFTI 1915 157 tugöi ekki matinn, heldur rendi hann heilum bitunum niBur. Hann var svo magur aö skinniö virtist vera strengt á milii hökunnar og kinnbeinanna og flibbinn hans var dálítiö of stór honum. Eg vil ekki aö þið haldiö að hann hafi hamast í matnutn, því þaö var varla hægt aö sjá aö hann væri aö boröa, fyr en diskurinn hans var auður. Það leit út fyrir að honum liöi vel líkam- lega, löngu áður en að eftirmaturinn var borinn fram og var nú farið að votta fyrir roða í kinnunum. Það var eins og að það væri búið að tendra Ijós í augum hans. Eg var viss um að eftir því sem tíminn leiö, mundi verða erfiðara að foröast um- talsefni, sem aö Stewart gat veriö illa við. Þá fórum við einhvernveg- inn aÖ tala um dýrmæta steina. Sér- hver okkar kunni sögur um þá. Alt í einu þá hallaði Mason sér á- fram og baðst leyfis til að líta á smaragðinn sem Paterson hafði á vinstri hendi. Það var cabochon— mjög fallegur og hlýtur að hafa verið mikils viröi. Paterson tók hann af sér og rétti honum hann. Eg var hissa á því aB Paterson skyldi bera gimsteina á sér, en samt virtist það ekki vera svo mjög úr leiö, þar sem hann var svo vel stæöur. Það var eitthvaö óvanalegt við svarta hárið hans, augun og eiginlega hann allan. Mason dáðist að hringnum og lét hann fara á milli manna við borð- iö. Viö vorum tólf að tölu. Mason sat viö hægri hlið Patersons, en Stewart við hina vinstri. Eg sat við hlið Stewart. Eftir fáar mínútur kom hringur- inn til mín. Steinninn var festur meö hvítagulli og hann hefir hlotið að vera vel festur, en þó var eins og aö þaö væri auövelt aö ná honum úr. — Því næst lagði eg hann á borðiö hjá Stewart. Eg man nian nú ekki glögt hvaö skéöi næst,en eftir dálitla stund,sagði Paterson hlægjandi: ,,Hver af ykk- ur félagar hefir hringinn minn?“ Maðurinn við vinstri hlið mér sagði: ,,Ekki sekur“, og leit á mig. Eg sagði bið sama og leit á Stewart. Eg hélt þá að það væri víniö og maturinn sem hleypti roöanum í kinnar Stewarts, en hann hristi höf- uðið líka og sagði: ,,Eg hef hann ekki“. Paterson hélt áfram að hlægja og ■sagði: ,,Veriö ekki að þessu félag- ar. Þetta eru ekki fallegar viðtök- ur fyrir mann sem kemur frá and- fætingunum11. Einhverstakk upp á að viö skyld- um fara og líta á fornmenjar Egypta, þetta kom okkur í gott skap, en í þann mund er við vorum að leggja af stað til sýningarhall- arinnar sagði Paterson: ,,Sá sem hefir hringinn minn,gjöri svo vel og skili honum“. Eg held að þaö hafi verið farið að síga í hann. Við litum þá hver á annan. Þetta hafði gengiö helzt ti! of langt. Pat- erson sá að við vorum ekki að gera að gamni okkar, og aö viö höföum ekki hring hans í raun og veru. Eg gætti að Stewart og hefði getaö svarið fyrir að hann sagði sannleik- ann, eins og við hinir. Paterson var auðsjáanlega farinn að reiöast. Eini maðurinn sem mundi hafa haft á- stæðu til að taka hringinn var Stewart. Þetta var farið að verða heldur ískyggilegt. Þegar Mason sagði:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.