Syrpa - 01.10.1915, Side 96
158
SYRPA II HEFTI 1915
,,skoöum til Paterson, þaB verBur
a8 slá botn í þetta, á þessu augna-
bliki“. — Paterson kinkaSi kolli.
,,Nú vil eg a8 þú leitir á mér.
Eg skal leita á manninum vi8 hægri
hli8 mér og þannig áfram hringinn
í kring. Sérhver hlutur sem finst
verSur lagBur á bor8i8. Það er
fiskur undir steini einhversstaSar.
ViS samþyktum þetta allir, a8
undanskyldum Stewart, sem a8
var8 náfölur og sagöi ekkert. Eg
minnist þess aö mér varö starsýnt á
hann og sagði vi8 sjálfan mig:
,,Hann hefir hann ekki, hann hefir
hann ekki“. Þó var eg viss um að
eg haföi lagt hringinn við hliBStew-
arts á borðiö.
Það hefði verið gaman að Ieitinni
heföi þetta ekki veri8 svona alvar-
legt. Það stóö hver á eftir öðrum
upp og lét leita í vösum sínum. Eg
sá níu gull úr, eldspítnahylki, vind-
linga og peningaveski og heila
hrúgu af peningum á boröinu. BorB-
ið leit út eins og það hefði stiga-
maður leitað á okkur. Paterson
tók þessu afar vel. Hann hló og
spaugaði mestann tímann og leit
upp í loftið. vi8 hugsuöum víst
flestir um Stewart og hvað það var
leiðinlegt að þetta skyldi hafa kom-
ið fyrir.
Leitin tók dálítinn tíma og eftir
aB búið var að leita á mér snéri eg
mér að Stewart. TakiB nú eftir,
allan þenna tíma hafði hann ekki
sagt eitt orð, en varð fölari og föl-
ari. Þegar a8 honum kom þá sat
hann kyr og sagSi þurlega: ,,Herr-
ar mínir, eg neita a8 leitað sé á mér
Eg hefi ekki hringinn“.
Viö mundum hafa heyrt prjón
detta, svo hljótt varð. Sérhver
leit á hrúguna fyrir framan sig og
stundarkorn varB þögn, sem enginn
okkar vildi rjúfa. Mér varB órótt
Stewarts vegna, en þó næstum meir
vegna Patersons, því a8 skoBanir
hans hvaö heiöur snerti, voru afar
takmarkaðar og þar að auki vissi
eg að hann vildi fá Stewart með sér
til Ástralíu.
Þá stóöum við upp eins og einn
maöur og vorum víð líkastir ímynd
dauðans. ,,Fá8u mér hann í guB-
anna bænum", hvíslaöi eg lágt a8
Stewart. ,,Eg mun svo hafa fund-
iö hann undir bor8inu“.
Eg veit að hann hafði heyrt til
mín af því a8 þaö kom titringur á
varir hans, en hann stóð einungis
grafkyr og staröi á vegginn. Varir
hans voru þétt lokaöar, hakan skag-
aöi fram og þaö var enginn vottur
um lit á andliti hans. Einmitt þeg-
ar eg ætlaði a8 fara aö tala, til þess
að hrinda af okkur þessari þögn þá
gekk Paterson fram aö dyrunum.
Eg held að honum hafi liðið eins
illa og Stewart. Hann opnaöi þær
leit á Stewart og sagöi í kynlegum
og brostnum róm: ,,Mér þykir
þetta mjög leiöinlegt, mjög leiðin-
legt!
Stewart snéri sér við eins og
hreyfivél. Augnatillit hans varö
hörkulegt, og aldrei á æfi minni hef
eg séð mann eins hreykinn. Hann
stöBvaöist rétt í því a8 hann kom
aö dyrunum og geturðu hugsaö récj,
hann hneigBi sig mjög kurteislega
fyrir Paterson og því næst fyrir
okkur hinum. ÞaB var eins og
straumur færi um okkur alla og viö
hneigöum okkur sömuleiðis. Því
næst fór hann og skyldi eftir í hug-
um okkar hina einkennilegu mynd
— Hann tignarlegan, en þó um leiB
einmanalegann í sínum snjáBu föt-