Syrpa - 01.10.1915, Qupperneq 98

Syrpa - 01.10.1915, Qupperneq 98
160 SYRPA, II. HEFTI 1915 efni, sem við hefðum átt aö bera skynbragð á. Við erum fæddir og og uppaldir í þeirri stétt að viðhefö- um átt aö vita hvernig við hefðum átt að haga okkur í slíku rnáli sem Stewarts, en við gerðum úr því hrærigraut. Auðvitað vildi hatin ekki að leitað væri á sér. Eg í- mynda mér að vasarni'r hans hafi verið alveg botnlausir eða þá að veslings strákurinn hefir ef til vill ekki verið í neinum undirfötum. Böndin bárust auðvitað að honnm, en hann treysti á annað meir en út- lit, kann treysti því að við mættum honum eins og heiðarlegum manni. Það gátum við alls ekki. Við urð- um að engu og Stewart var eina prúðmennið, þarna inn íherberginu. Við höfðum orð hans fyrir því að hann hefði ekki hringinn, það er alt sem við áttum heimtingu á og það hefði átt að nægja okkur“. Paterson varð á að gera einstak- lega viðfeldinn hlut. Hann lét gera Stewart að félagsmeðlim aftur. Ma- son og eg studdum þetta og þar Mason var einn í stjórnarnefnd þá gekk þetta alt fijótt fyrir sig og Paterson borgaði gjöldin með 50 pundunum, sem hann vann. Þegar við myntumst á þetta seinna, þá sagðist Paterson vera þess alveg viss, að Stewart mundi koma til sögunnar seinna, því að mnður, sem hefði gert það sem hann gjörði ,,iéti ekki slá sig út aflaginu". Svo lagði hann af stað til Ástralíu. Næstu tvö árin liðu. Masonog eg fórum til Spitsbergen og skutum mikið vestur af Nairobi. Við kom- um heim til Englands rétt fyrir jól- in og fyrsti maðurinn sem við hitt- um á klúbbnum var Paterson, nú var hann orðinn en þá blekkri, brúnnri og ríkari en áður. Við þekkjum allir þessi einkennilegu hugboð, sem stundum koma ofan yfir menn. Eg bjóst hálfvegis við að mæta Stewart við eitthvert hús- hornið. Mason og Paterson fanst þetta líka. ,,Ekkert heyrt um hann?“ sagði Paterson. Eg hristi höfuðið. ,,Nei, en —“ Því næst varð okkuröllum starsýnt. Stewart í eigin mynd var á leið upp stiga klúbbsins. Hann var skraut- búinn — alveg eins klæddur og hver okkar hinna, og var nú heldur hnakkakertari en nokkurn tíma fyr. Göngulag hans var mjög fjörlegt og leit miklu unglegar út en áður. Við störöum hvor á annan. í næstu svifum kom hann inn í reykj- ingaklefann. Eg mun ávalt minn- ast augnatillits hans þegar við stóð- um allir upp frammi fyrir honum. Engin ásökun, en það var hið djúp- sæasta augnatillit, sem eg hefi séð um dagana. Hann rétti út hendina eg veit að við héldum henni lengi, hver fyrir sig, og héldum áfram að hrista hana þangað til Paterson kallaði upp og blótaði hræðilega. Þá komu nokkrir fleiri inn og á fiVnm mínútum vorum viðallir komn- ir fimm ár aftur í tímann og röktum alt upp að nýju. Stewart skýrði okkur frá að hann hefði komist til Kanada og lent að Cobalt, þar vann hann eins og verkatnaður á járnbraut stjórnarinn- ar. Það virðist sem svo að landið hafi verið fult af silfri, en allir héldu að þar væri ekkert annað en timbur og hérar; hann hafði tekið rétt á einu af námulöndunum og var ný- búinn að selja það fyrir sand af pen- inguni, meir en hann tapaði í Afríku.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.