Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 99

Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 99
SYRPA III. HEFIl 1915 161 Þetta lét í eyrum eins og töfra- saga, en þarna sat nú Stewart meö óþektan glampa í augunum og miklu íbygnari en átSur. Viö frétt- um seinna aö hann hafBi komiB vifi hjá Pettrick kvöldiB áður og Pettrick sagBi honum auBvitafi hvernig öllu var varið; um hringinn og tilraunir okkar til aB ná í hann. Eftir stundarkorn leit hann á okk- ur mjög kynlega og sagöi: ,,Nú vil eg aB þiB félagar borBiB niiBdeg- isverB meB mér á morgun“. Mason roBnaBi, en Stewart virt- ist ekki veita því eftirtekt og hélt áfram.— ,,Einmitt á sama staB og fyr. Eg hefi reynt aB ná öllum sömu félögunum saman og sakna aB tins tveggja. Eg hef sérstakar ástæBur til þess arna“, bætti hann viB, ,,og vona aB þiö komiB“. AuBvitaB lofuBum viB aB koma og lá mjög misjafnlega vel á okkur af því. ViB vissum aö Stowart leyndi okkur einhvers; veriB gat aB hann ætlaöi »8 rifja upp hiB liBna, kom okkur saman um aS svo mundi vera. Jaeja, allir okkar sem í borg- inni voru konni. Eg ímynda mér aB Stewart hafi verið mjög ánægBurmeB þenna mið- degisverð. Alt var eins og áBur fyr — maturinn, þjónarnir, alt — aB undanteknu því aB viB færBum okkur eitt sæti til hægri og viB þetta fékk Stewart öndvegissætiB. Mér var oft litiB á Mason, viB vor- um báBir aB furöa okkur á hvaö skyldi koma fyrir, þá ræskti Stewart sig og byrjaBi. Flest af því, sem hann sagBi fest- ist óafmáanlega í huga mínum og er eg viss um aB þetta hafði sömu hárif á alla hina félaga okkar, ÞaB var útskýring á því hvaö kemur fyrir rnann, sem getur ekkert gert og er allslaus. Hann var svo al- gjörlega gjaldþrota aö þegar hann gerBi alt upp, — sem hann gjörii til fullnustu, — þá átti hann aö eins örfá pund eftir. Hann skýrBi okk- ur frá því hvernig þetta smá mink- aöi niBur í þrjú, tvö, eitt pund, þvi næst niður í , ,Shillings“ og aö lok- um ,,pence“. Stööugt rak hann sig á fleira og fieira, sem hann var ekki fær um aB gjöra. HvaB viB- víkur burBarmönnum, þá voru tíu menn um hvern einstakann hlut, menn, sem gátu boriB helmingi meira en liann, en enda þótt bann mætti mörgum góBum strákum, þá sáu þeir aö hann var ekki einn af þeirra tagi, svo kunniugsskapurinn fór út um þúfur. Eftir þetta varB hann veitingaþjónn þar sem viB Mason hittum hann. Hann slepti vinnunni sama kveldiB. — ÞaB aB veita á okkur haföi næstam eyðilagt hann. Eg vil alls ekki segja aB Stewart hafi reynt að gera hetju úr sjálfum sér. Heldur sagði hann okkur frá öllu þessu í lágum og stillilegum róm, — augun gáfuleg — og munn- vikin titruðu, stundum af ánægju, stundum af óbeit. En það veit eg, þar sem viB horfBum á hann yfir kertaljósin, ávextina og víniB, þá líktist hann veru, sem aö talaöi í reykjarmekki um hluti, sem okkur haföi aldrei dottiö í hug og aB nokkru leyti þá virtust þeir vera verBiB, sem var borgaB fyrir hluti sem viö þurftum og notuöum dag- lega. Því næst kom hann aB degi þeim, sem viB vorum hjá Paterson til miðdegisveröar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.