Syrpa - 01.10.1915, Page 101

Syrpa - 01.10.1915, Page 101
Einkennilegasti atburfcur í sambandi vib stríbib. Parfs, 8. inaí, 1915 Jlorðmál er nýlega afstaöið hér, nlveg sérstakt í sinni röð. Maður sem unni konu sinni hugástum var kærður um að hafa myrt hana vegna þcss að hún elskaði hann of heitt. Morðið var sannað en samt var maðurinn sýknaöur 1 einu hljóði af kviðdómi og fólkið klappaði iof f lofa. , Edonara Anseline Jc'an Herail hershöfðingi skaut konu sína til dauðs fyrir þá sök að hún neitaði að yfirgefa herbúðir þær sem hann dvaldi í, en það kom í bága við her- lögin. Hefði Herail ekki hlýtt þeim þá var heiður hans í veði. Mál var höfðað gegn lionum fyrir her- rétti 1 Parísarborg. í réttarsalnum var fjöldi fólks, sérstaklega heldri kvenna, því hjón þessi voru mjög háttstandandi og málið þessvegna þýðingarmikið. Faðir hershöfð- ingjans var mikils metinn dómari; bróðir konunnar hans hafði unnið Nobels verðlaun og annar bróðir hennar er frægur lögmaður. Kon- an var sjálf forkunnar fögur; há- vaxin og grannvaxin; hárið rauð- gult og afarmikið; augun stór og blá. Hún var lundþíð og hugljúf. Sál hennar var ómælis haf blíðu og ástríkis, þegar hún var með sjálfri sér. Heraii hershöfðingi er meðal maður á hæð og sterklega bygður; hárið er mikið og greitt aftur á höfuðið; yfirvararskegg rauðleitt og ræktarlegt; liann er hraustlegur og karimannlegur en jafnframt göfug- mannlegur. f ræðunni sem sækjandi málsins flutti fyrir réttinum kom það 1 ljós aö herdeildin sem Herail heyrði til hafði verið send burt af vígvell- inum 23. nóvember eftir afar snarpa orustu og átti hún að taka sér stundar hvíld. Foringjar deildar- innar höfðu beðið mikinn ósigur, en sýnt þó frábæra lircysti. Herail hershöfðingi hafði reynst svo vel að yfirhershöfðinginn hafði lagt til að hann fengi heiðurspening fyrir. Kona hans var heima ásamt þreim ur börnum þeirra og vissi ekki um komu deildarinnar fyr en þremur dögum slðar. Hún brá við tafar- laust, fór til fundar við mann sinn í lierbúðunum og lagði hendur um háls hans og kysti hann eins ófeim- in og blátt áfram og þau væru tvö ein heima hjá sér. Honum var ekki um komu hennar, þvl hann vissi hvað hún þýddi. Hann gerði alt er í hans valdi stóð til þess að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.