Syrpa - 01.10.1915, Síða 104

Syrpa - 01.10.1915, Síða 104
166 SYRPA III. HEFTI 1915 látur; hún var ástrík kona og fyrir- myndar bústýra en afbryðissöm og áköf i geði. Hún vildi ekki að hann tækl neinn verulegan þátt í ncinu nema umhyggju fyrir henni og heimilinu. Þegar hermanna-æfingar voru hald- nar í fyrra, þá krafðist hún þess að hann leyfði henni að fylgja sér. Hann var hræddur um að liann yrði að athlægi fyrir það og bað hana að vera kyrra heima, en hún neitaði. Félagar hans köliuðu hana því herforingjann hans. Herail hershöfðingi grét fyrir rétt. inum, og þegar því var lýst hvernig hann skaut hana, kom hann tæpast upp orði fyrir ekka. Þegar dómar- inn skipaði honum að standa upp og bera íram varnir sínar, stamaði hann út þessum orðum: “Vesalings kooanmfn! vesalings konan mln!” Loksins gat hann skýrt frá hversu crfitt hann átti með hana. 1 þeirri skýringu voru þessar setningar: “Ef hún hefði aðeins loyft mér að framkvæma herskyldur mínar þá liefðum við verið hamingjusömustu hjónin á jiarðriki. Hún var ágæt kona og stórgáfuð, en hún hafði altaí á inóti þvf að eg færi heiman- að frá sér.” Hinn ógæfusami hcrshöfðingi sem hafði horfst í augu við skothríð dag eftir dag svo mánuðum skifti, án þess að láta sér bregða þó félög- um hans féllist hugur, grét eins og barn þegar hann mintist á dauða konu sinnar, og sálarangistin svarf svo að lionum iað neglurnar grófust inn í lófana, svo sterklega krefti hann hnefana. Oft hafa æsingar og tilfinningamál átt sér stað í París- arborg, en sjaldan hefir djúp mann- legra geðshrærgina ólgað eins frá botni til yfirborðs og í þessu máli. Gamlir dómarar sem venjulega sýn- ast hafa kalda stálgrímu á andlit- inu og jökulharðir hermenn grétu eins og konur og börn. Þegar Herail liafði náð sér dálítið, sagði hann: “Hvað gat eg gert? Eg var að hugsa um að segja mig úr hernum og samt féll mér hermenska vel í geð þótt staða mfn hækkaði seint. Eg var aðeins deildarstjóri í þretán ár. Það leit út eins og eg værl tómlátur f köllun minni og reyndi að komast hjá skyldustörfum. Sannleikurinn er sá að í livert skifti sem eg fór út lagði konan mfn fast að mér að koma sem fyrst aftur og skilja sig ekki eftir eina. Eg hugsaði mér að segja af mér þótt mér félli ilia að yfirgefa herinn sem óbrotinn deildarstjóri án heið- ursmerkja. Eg lét engan vita af heimilisböli mfnu. En svo var mér ómögulegt að segja af mér; konan mín vildi ekki samþykkja það, því hún var stolt af stöðu minni. Það var rétt eftir að okkur fædd- ist þriðja barnið að eg var kallaður til Moroceo þar sem strfðið hafði byrjað. Konan mín var ekki orðin frísk, en samt sem áður vildi hún endilega fara með mér.” Þegai- hann fór að tala um sig og konuna sína í sambandi við þetta stríð, setti að honum grát aftur. Hann kvaðst mest ásaka sjalf- an sig fyrir það að hann skyldi ekki segja yfirmönnum sínum sann- lcikann í byrjun. Herrétbar for-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.