Syrpa - 01.10.1915, Side 105

Syrpa - 01.10.1915, Side 105
SYRPA, III. HEFTI 1915 167 maðurinn spurði hann liversvegna hann hefði ekki notað einhver önn- ur ráð en þau að skjóta konuna sína til þess að lagfæra þetta: "Eg reyndi fyrst öll möguleg ráð,” svaraði hann “og eg hlýt að hafa verið van- vita af ótta fyrir smán að eg skyldi geta drepið konuna mína sem eg unni hugástum.” Margir herforing- jar háru vitni í málinu og lofuðu Herail einróma fyrir siðferði, hug- rekki og skyldurækni. Henri Rob- ert, frægur lögmaður flutti mál hans af mikilli snild og mælsku. “Dómari sem er miklu líklegri til að sakfella en þið,” sagði hann og henti á kviðdóminn, “tengdamóðir hans, hefir fyrirgefið honum. Hún skrifar mér lof um hann sem fyrir- myndar mann og ættjarðarvin. Systur og bræður hinnar framliðnu hafa einnig fúslega fyrirgefið hon- um”. Eftir 15 mínútna yfirvcgun var kvcðinn upp dómurinn: “Ekki sekur,” og fagnað með lófaklappi. (Sig. Jiíl. Jáh. þydJi). NYRZTA LAND Á JÖRÐINNI. Peary, norðurfarinn alkunni, þótt- ist, árið 1906, hafa fundið nyrsta iand á jörðinni, norðvestur af Grants-landi á 81 Vá—83 stígi norður- breiddar, og miili 105—102 stiga vesturlengdar. Efaðist enginn um fund þenna í fyrstu. Var það á iandabréfum skýrt “Crockerland.” Að vísu þóttist Cook hafa fundið land ennþá norðar og nefndi það “Bradleyland”—en því trúði enginn. Eigi alls fyrir löngu fóru þó Banda- ríkjamenn mjög að efast um þenna landafund Peaiy’s, af einhverjum ástæðum. Tóku ])á nokkur vísinda- félög sig saman og gerðu út leið- angur mikinn til Crockerlands. Foringi fararinnar heitir D. B. MacMillan, þrófessor, og lagði hann af stað í byrjun ágústmánaðar 1913. Sóttist honum ferðin seinlega mjög, en komst þó í vorbyrjun 1914 þangað norður — En árangurinn liefir orðið annar en hann bjóst við, því áður umrætt Crockerland fanst hvergi. Eftir því sem landafræðingurinn O. Baschin í Berlín skýrir frá, þá hefir komið bréf frá þeim félögum, dagsett 29. ágúst 1914, og segir þar, nð MacMilian ásamt C. P. Green verkfræðingi, hafi farið 125 mílna ianga sleðaför yfir liafísinn á þess- um slóðum, og liafi þeir komist að þeirri niðurstöðu, að “nyrsta land jarðarinnar,” sé alls eigi þar, sem Peary segi það vera. Eru þá með þessu sannaðar tvær villur í skýrslu Peary’s. Hann hafði og sagst hafa fundið mjótt sund út úr Lincoln liafi, er tengi það við hafið austan Grænlands. Tveir norðurfarar hafa livor um sig sann- að, að þetta er eigi rétt. Árið 1912 fór Knud Rasmusen iiinn danski um þessar slóðir að vestanverðu, en hann er manna kunnugastur Grænlandi, og komst hann að þeirri niðurstöðu, að sund þetta hafði aldrei verið til. Nokk- rum tíma síðar, hafði L. Mylius Eriksen orðið hins sama áskynja um þetta atrlði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.