Syrpa - 01.10.1915, Síða 106

Syrpa - 01.10.1915, Síða 106
PRESTAKONAN. Saga frá dögum Kristjáns IV. eftir KRISTÓFER JANSON SIG. JÚL. JÓHANNESSON ÞÝDDI. Prestkosning átti aS fara fram í sókninni og þrír guSfræSing- ar höfðu boSiS sig fram. SöfnuSurinn hafSi kjöriS sjö manna nefnd, sem átti aS ráSa kosningunni. Þeir sátu á dómbekkjum meS spekingssvip og fyrirmannablæ á meSan hitt fólkiS gekk inn í kirkjuna og raSaSi sér í sætin; karlmennirnir öSrumegin og kvenfóikiS hinumegin. (Þess má geta aS eftir siSabótina höfSu söfnuSirnir vald til þess aS kjósa sjálfir presta sína og héldu því valdi um eSa yfir 100 ár). Allur fjöldi safnaSarfólksins var bláum vaSmálsfötum, nýjum af nálinni. GuSfræSingarnir þrír sátu saman fyrir innan gráturnar eins og sauSir í kvíum og draup af þeim sviti kvíSans og angistarinnar. Þeir horfSu ekki hver á annan, en einblíndu niSur fyrir fætur sér, spentu greipar og óskuðu þess í hjartans einlægni hver um sig aS andstæSingar sínir væru komnir norður og niSur. Sálmasöngurinn var aS byrja; söng þar hver meS sínu nefi og tæplega voru tvær raddir samhljóSa. Hringjarinn opnaSi grát- urnar og hleypti út fyrsta umsækjandanum. Hann rendi augunum skyndilega yfir fórnardýrin (guSfræSingana); einn þeirra var blátt áfram aumingjalegur, þótt hann væri vel og sterklega bygSur; hann var svo illa klæddur aS hann skalf af kulda og svörtu, gömlu fötin hans voru snjáS og nálega gatslitin á hnjám og olnbogum. Hann var sonur fátæks tómthúsmanns í næstu bygS; hafSi honum veriS hjálpaS eitthvað til náms, en sú hjálp hafði samt ekki veriS meiri en svo aS hann hafSi soltiS heilu hungri, kvalist af kulda og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.