Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 107

Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 107
SYRPA III. HEFTI 1915 169 orSSi aS hálfdrepa sig á þrældóms vinnu á námsárunum; en þrátt fyrir þetta hafói hann ekki gefist upp, og nú var hann kominn svona langt áleiSis. Ef hann tapaSi kosningunni í dag var gæfa hans í veSi, því ung stúlka í bygóinni hans liafSi heitiS honum eiginorði, aSeins með því skilyrSi aó hann yrói prestur. Og nú var stúlkan stödd í kirkjunni; hafSi hún brotist fótgangandi yfir fjallgaróinn til þess aS hlusta á ræSuna og heyra úrslitin. Var hún ekki síSur milli vonar og ótta en hann sjálfur. En Söfren ívarson treysti því aS hann þekti hjörSina, sem hann átti aS prédika fyrir. Hann vissi hvaSa tökum hann átti aó taka á bændunum, og hann talaói þeirra mál. Keppinautar hans voru uppdubbaSir stórbæjamenn og litu stórt á sig sökum kunn- áttu sinnar. ÞaS sem þeir töluSu viS alþýóuna fór flest ýmist fyrir ofan garS eSa neSan. Þeir treystu mest á fín og dýr klæói, ættgöfgi og peninga — og ekki sízt á lærdóm sinn í Kaupmanna- höfn; en norsku bændurnir gáfu þess konar gáfum lítinn gaum. Söfren var auSvitaó látinn prédika síSast, hinir voru báSir virtir meira. En Söfren vissi þaS aftur á móti aS rúsínan kemur venju- lega seinast. Fyrsti umsækjandinn kom út úr grátuliliSinu; honum varS fótaskortur þegar hann fór yfir þrepsköldinn, og þótti þaS fremur ófarar merki. Svo steig hann í stólinn og stamaSi mjög og vafSist tunga um tönn í meira lagi. Hann tók sér fyrir umræSuefni: ,,Adam og Eva í Paradís". Keppinautar hans hlustuSu á hann meS mestu athygli. RæSa hans var á þessa leiS: ,,Það er afaráríóandi og guSi þóknanlegt og göfgar manninn óumræSilega, veitir honum blessun og náS aS hann skoSi sem oft- ast í huga sér sköpun sína og gjafir guSs. AS hann íhugi þaS vak- inn og sofinn til hvers drottinn hefir skapaS hann. Slík hugsun beygir manninn niSur i duftiS frammi fyrir augliti hins almáttuga og lætur hann kannast viS vanmátt sinn og syndir sínar. Sköpun mannsins í paradís var kóróna alls sköpunarverksins. ÞaS yfir- gengur allan skilning að guS skyldi auðsýna oss þá náS aS skapa oss í sinni mynd. En þótt vér séum þannig í guSslíking gerSir og hann hafi meS því veitt oss óendanlega yfirburSi yfir dýr jarSar- innar þá megum vér ekki ofmetnast né miklast fyrir þá sök. Þaó verSum vér aS hafa hugfast. Þvert á móti eigum vér aS fórna sjálfum oss í lítillæti og auSmýkt og beygja oss í öllu fyrir vilja hans og boSum; því hann er alt, en vér ekkert, ef vér ekki berum þetta í huga þá væri oss vanvirSa aS vera í guðsmynd skapaSir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.