Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 110

Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 110
172., SYRPA, III. HEFTI 1915 Hringjarinn gekk aS grátudyrum til þess aS kalla á þriðja prédikarann; varð honum hverft viS aS sjá hann, þar sem hann stóS á höfSi og teygSi fæturna upp meS veggnum. Honum hafSi verió orðiS svo kalt að hann varS aS taka eitthvað til bragSs til þess aS hita sér. Hann var stór maSur vexti og sterklega bygður; háriS var úfiS og skeggið eins, og var hann miklu útlits líkari sjó- manni en presti. í fljótu bragði var hann eiginlega svipaSastur förumanni; svo illa var hann til fara. Fötin voru bæSi gömul og slitin og öll sitt af hverju tagi eins og honum hefóu veriS gefin þau sitt í hverjum staS. Einkennilegt bros lék um varir hans þegar hann smeygSi sér inn í gegn um mannþröngina. Og þegar hann kom upp í ræðu- stólinn leit hann yfir söfnuSinn ófeiminn og meS svip þess, sem viss þykist um sigur. ÞaS var eins og hann segSi þaS meS augunum og svipnum að liann vissi livernig hann ætti að fara aS því aS vekja fólkið og halda því vakandi. Hann byrjaSi ræðuna í háum og þrumandi rómi svo undir tók í allri kirkjunni. Bændurnir, sem höfSu steinsofiS hrukku upp allir í einu meS andköfum, nudd- uSu stírurnar úr augum sér og hlustuSu meS óskiftri athygli. Þarna var prestur sem talaSi þeirra eigiS mál og talaSi blaSalaust. Hann horfSi frjálslegur og eina Sur út yfir söfnuSinn og mælti af eldmóði; hagaSi líkamshreifingum eftir efninu og barSi í ræSustól- inn þegar honum fanst þaS eiga viS, svo undir tók í kirkjunni. Bændurnir fundu aS það var máöur á bak viS orSin þegar þessi náungi prédikaSi. “Á undan mér liafa tveir prestar helt yfir ySur vísdómi sín- um“, sagSi hann. “Hvort þeir hafa skiliS eftir nokkrar leyfar eSa mola handa mér, þaS er vafasamt. Annar þeirra hefir ferSast meS okkur alla leiS til Paradísar og lengra er nú tæplega unt aS komast. En sá var galli á þessari paradísarferS aó hann rak okk- ur þaSan út aftur tafarlaust, því ræSa hans hafSi sannarlega ekki á sér mikinn paradísarblæ. Hinn presturinn valdi sér þau orS í ræSuefni, sem lionum voru samboSnust; eins og þiS munió lagSi hann aSallega út af þessum orSum: “Er eg ekki asni ?“ Og þaS var eSlilegt aS hann spurSi þannig. En vinir mínir, eg ætla hvorki aS fara meS ykkur í Paradísarsælu, því þaS á ekki viS í þessum heimi; hún er hér af skornum skamti hvort sem er. Eg ætla held- ur ekki aS líkja ykkur né sjálfum mér viS asna, þiS eruS langt of skynsamt fólk til þess. En eg ætla að fara meS ykkur langt inn í iSur jaróarinnar ef eg mætti þannig aS orSi komast, eða öllu held-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.