Syrpa - 01.10.1915, Qupperneq 111

Syrpa - 01.10.1915, Qupperneq 111
SYRPA, III. HEFTI 1915 173 ur alla leið inn í hvalinn með Jónasi“. Og svo las hann söguna uin Jónas og hvalinn og lagói út af henni. “Þeir eru til meðal ykkar sem þýða þessa sögu þannig að Jónas hafi setið við drykkj- arborð á knæpu sem hafi heitið „Hvalur" í þrjá daga og þrjár nætur; og þá hafi hann verið orðinn svo dauðadrukkinn aðhonum hafi verið kastað út. En slíkar skýringar eru blátt áfram óguðleg- ar og einungis sprottnar af vantrú; þeir sem í þeim óguðleika og þeirri vantrú eru sekir fá sín makleg málagjöld, því þeir verða gleyptir af hval þeim sem eilífur eldur heitir. Hann mun á sínum tíma svelgja þá lifandi rétt eins og þegar jörðin svelgdi Kofa og hina óguðlegu félaga hans. En ef einhver segir mér að þetta séu aðeins hégiljur og tilbúningur þá svara eg honum því að eg hafi sjálfur séð það með mínum eigin augum. Já, það er sannleikur, drengir góðir, að einu sinni þegar eg var sjómaður á Búlandsfirði með Eysteini Eiríkssyni, þá sáum við sjóorminn; og það var hræðileg sjón. Augun loguðu eins og gjósandi eldfjöll, og hann hrysti á sér faxið, sem var svo mikið að það líktist heilum skógi; og svo hóf hann upp kryppuna stóra eins og heljarfjall og froðu- feldi svo stórkostlega að engu var líkara en ægilegu brimlöðri við grýtta strönd í hafrótií*. Og svo lýsti hann sjóorminum nánar, og bændurnir hlustuðu með næmri eftirtekt á hvert einasta orð, sem hann sagði. Þeir voru frá sér numdir af undrun og ótta, og hárið reis á höfðum þeirra af geðshræringu. „Ófreskja lík þeirri, sem eg hefi lýst fyrir ykkur var það, sem gleypti Jónas“, sagði hann. „Því í úthafinu eru margar þesskonar ófreskjur, sem eru jafnvel ennþá ægilegri en sjóormurinn. Og þarna var Jónas í þrjá daga og þrjár nætur. Við vonzkumst og formælum þegar vér erum settir í myrkvastofu um nokkra daga fyrir þjófnað eða drykkjuskap. En hvað er það hjá því að vera þar sem spámaðurinn var. Hvílík freisting heföi það verið fyrir oss til formælinga. Þarna var hann undirorpinn öllum hugsanleg- um píslum, og alt sem hvalurinn át og drakk steyptist yfir Jónas eins og heljaröldur. En hann hvorki æðraðist né formælti eins og við mundum liafa gert; heldur tilbað liann guð með sálmuin og bænum, og það bjargaði honum. Ófreskjan sein gleypti Jónas var ills eðlis; ill orð og formælingar hefðu verið henni þóknanlegar, en þegar Jónas hafði guðsorð um hönd og beygði huga sinn í auð- mjúkri bæn, þá stóðst ófreskjan ekki mátið; hún þoldi það ekki og þessvegna spúði hún honum upp aftur. Og þetta er skrifað sem líking oss til aðvörunar. Hinn mildi dreki helvítis blasir við oss
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.