Syrpa - 01.10.1915, Side 112
1?4
SYRPA III. HEFTI 1915
meS opnu gini viS því búinn aS gleypa oss hvenær sem færi gefst.
Og ef vér höldum áfram í syndum vorum án endurbóta og iSrunar
þá verðum vér honum áreiSanlega aS bráS. En ef vér iSrumst
og bætum ráS vort og flytjum guði þakkir meS sálmasöng og bæn
mitt í þeirri helvftisspillingu, sem vér erum stödd í, þá er þaS jafn-
vel djöflinum ofvaxiS aS hafa hendur í hári voru. Hann verSur
þá að sleppa oss. En þegar hinn ægilegi hvalur syndarinnar og
spillingarinnar hefir spúio oss eSa slept oss, þá er þaS skylda vor
og köllun aS fara til Ninive og boSa sinnaskifti og koma þar fram
sjálfir þannig að vér verSum sannarleg fyrirmynd, berandi vitni
bæSi um hiS hegnandi réttlæti guSs og hans miklu náð. Gætum
þess því bræSur góSir, aS vér ekki lendum í kvölum helvítis eSa
kviSi hins mikia spillingahvals, því þar er kvalastaSur'*.
Og nú lítmálaSi Söfren ívarson allar ógnir helvítis, svo kven-
fólkiS fór aS gráta en karlmennirnir svitnuSu af hugarkvöl, og
leituSu í huga sér aS sínum seinustu syndum til þess aS iðrast
þeirra.
Þarna fanst þeim þeir vera aS hlusta á prest! Hann gat
haldiS þeim vakandi, þessi náungi. Hinir tveir hurfu úr huga
þeirra eins og lausamjöll fyrir helliregni og stormi. Þegar Söfren
fór ofan úr ræSustólnum, kinkaði fólkiS kolli hvort framan í ann-
aS og framan í dómarana. Þetta var maSurinn, sem fólkinu geðj-
aSist aS. Þennan prest var sjálfsagt að kjósa.
En prófiS var ekki afstaSiS enn þá. Nú áttu þeir aS syngja
og tóna. Tveir hinir fyrstu reyndu list sína eins vel og þeim var
frekast unt. Annar þeirra varð aS láta sér lynda að lesa í stað
þess aS tóna; því náttúran hafSi synjaS honum um röddina. Hinn
hafSi talsverS hljóS, en hann valdi kauSalegustu sálmana, sem til
voru í allri bókinni og var svo nefmæltur að öllum lá viS hlátri.
Loksins átti Söfren aS byrja sönginn. Af honum vænti söfn-
uSurinn mikils og sú von brást heldur ekki. Hann var fullkominn
í öllum sínum prestsverkum, rétt eins og þaS væri sjálfur biskup-
inn. í miSjum sálmasöngnum varS honum litiS út í gluggann og
sá hann þá hvar gamla frú Dyrhús, sem hann hafSi gist hjá, kom
rambandi upp kirkjustíginn. Hún ætlaSi aS grenslast eftir því
hvort gistivinir hennar kæmu ekki bráSlega heim; maturinn var
tilbúinn fyrir löngu og alt í lagi. Hún tók í hölduna á kirkjuhurS-
inni og ætlaði inn, en kirkjan var læst til þess að enginn umgangur
skyldi valda ónæSi meðan á athöfninni stæSi. Séra Söfren tók
eftir þessu og mælti hárri röddu: „HleypiS frú Dýrhús inn í kirkj-