Syrpa - 01.10.1915, Side 112

Syrpa - 01.10.1915, Side 112
1?4 SYRPA III. HEFTI 1915 meS opnu gini viS því búinn aS gleypa oss hvenær sem færi gefst. Og ef vér höldum áfram í syndum vorum án endurbóta og iSrunar þá verðum vér honum áreiSanlega aS bráS. En ef vér iSrumst og bætum ráS vort og flytjum guði þakkir meS sálmasöng og bæn mitt í þeirri helvftisspillingu, sem vér erum stödd í, þá er þaS jafn- vel djöflinum ofvaxiS aS hafa hendur í hári voru. Hann verSur þá að sleppa oss. En þegar hinn ægilegi hvalur syndarinnar og spillingarinnar hefir spúio oss eSa slept oss, þá er þaS skylda vor og köllun aS fara til Ninive og boSa sinnaskifti og koma þar fram sjálfir þannig að vér verSum sannarleg fyrirmynd, berandi vitni bæSi um hiS hegnandi réttlæti guSs og hans miklu náð. Gætum þess því bræSur góSir, aS vér ekki lendum í kvölum helvítis eSa kviSi hins mikia spillingahvals, því þar er kvalastaSur'*. Og nú lítmálaSi Söfren ívarson allar ógnir helvítis, svo kven- fólkiS fór aS gráta en karlmennirnir svitnuSu af hugarkvöl, og leituSu í huga sér aS sínum seinustu syndum til þess aS iðrast þeirra. Þarna fanst þeim þeir vera aS hlusta á prest! Hann gat haldiS þeim vakandi, þessi náungi. Hinir tveir hurfu úr huga þeirra eins og lausamjöll fyrir helliregni og stormi. Þegar Söfren fór ofan úr ræSustólnum, kinkaði fólkiS kolli hvort framan í ann- aS og framan í dómarana. Þetta var maSurinn, sem fólkinu geðj- aSist aS. Þennan prest var sjálfsagt að kjósa. En prófiS var ekki afstaSiS enn þá. Nú áttu þeir aS syngja og tóna. Tveir hinir fyrstu reyndu list sína eins vel og þeim var frekast unt. Annar þeirra varð aS láta sér lynda að lesa í stað þess aS tóna; því náttúran hafSi synjaS honum um röddina. Hinn hafSi talsverS hljóS, en hann valdi kauSalegustu sálmana, sem til voru í allri bókinni og var svo nefmæltur að öllum lá viS hlátri. Loksins átti Söfren aS byrja sönginn. Af honum vænti söfn- uSurinn mikils og sú von brást heldur ekki. Hann var fullkominn í öllum sínum prestsverkum, rétt eins og þaS væri sjálfur biskup- inn. í miSjum sálmasöngnum varS honum litiS út í gluggann og sá hann þá hvar gamla frú Dyrhús, sem hann hafSi gist hjá, kom rambandi upp kirkjustíginn. Hún ætlaSi aS grenslast eftir því hvort gistivinir hennar kæmu ekki bráSlega heim; maturinn var tilbúinn fyrir löngu og alt í lagi. Hún tók í hölduna á kirkjuhurS- inni og ætlaði inn, en kirkjan var læst til þess að enginn umgangur skyldi valda ónæSi meðan á athöfninni stæSi. Séra Söfren tók eftir þessu og mælti hárri röddu: „HleypiS frú Dýrhús inn í kirkj-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.