Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 113

Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 113
SYRPA III. HEFTI 1915 175 una1', og svo hélt hann áfram eins og ekkert hefSi komiS fyrir. Bændurnir hrystu höfuSið og brostu af undrun. Þetta væri dreng- ur sem ekki tapaði sér þótt eitthvaS smávegis kæmi fyrir. ÞaS var lokiS upp fyrir frú Dýrhús, og alt hélt áfram í röS og reglu. En undrun safnaSarins og sérstaklega bændanna náSi ekki hámarki sínu fyr en séra Söfren söng erindi, sem þeir voru vanir aS syngja inni á drykkjustofunni og þannig byr jar: ,,Herra Karl býr í Helsingjaborg og hlær þar meS drykkjuvinum11. ,,Já þetta er prestur í lagi!“ ,,Hann getur svei mér veriS meS !“ „Þennan prest verSum viS aSfá!“ Þessar og því líkar athuga- semdir heyrSust um alla kirkjuna, í hálfum hljóSum þó. Söfren hafSi unniS auSveldan sigur. Þegar kjörmennirnir komu saman prívatlega þá var þaS aS- eins einn, sem hélt fram manninum meS ljósa háriS, því honum fanst hann vera svo fríSur maSur sýnum. Annar beindi þeirri spurningu til liinna hvort ekki væri rétt aS kjósa þann, sem sízt liefSi skilist, því haun lilyti aS vera sá lærSasti. En svo var eitt enn : Sá prestur sem söfnuSurinn kysi yrSi aS giftast ekkju fyrir- rennara síns; þaS voru þá lög í Noregi; og sú ekkja sem hér var um aS ræSa, var búin aó lifa þrjá presta og lcomin hátt á áttræSis aldur. ÞaS var safnaSarmönnum ráSgáta hvernig Söfren tæki því. Mótsækjendur síra Söfrens höfSu ekki lagt árar í bát, þótt þeirn tækist ekki sem bezt. Þegar þeir sannfærSust um aS þeir gætu ekki öðlast embættiS sakir andlegra hæfileika, þá datt þeim í hug aS reyna afl peninganna. Þeir lögSu fram fé til veizlu mikill- ar, sem halda skyldi heima hjá frú Dýrhús.og buSu þangaS hinum sjö dómendum ásamt öSrum áhrifamiklum meSlimum safnaSarins. Þeir reyndu aS koma því inn í meSvitund safnaSarmanna aS síra Söfren væri svo bláfátækur, aS hann lilyti aS verSa þeim til þyngsla og erfiSleika, ef þeir kysu hann. Veizlan fór ágætlega fram. Síra Söfren var þar staddur meSal boSsgestanna. Þeir urSu nauSugir viljugir aS bjóSa hon- um, því annars hefSi boSið litið út sem hrein og bein múta. Vín- glös og öiflöskur gengu í sífeliu manna á milli, og sömuleiSis tré- diskar meS söltuSum fiski. Prestlingarnir tveir, sem eiginlega stóSu fyrir veizlunni héfdu langar ræSur og hœldu bændunum á hvert reipi; en Söfren sagSi skrítlur og söng skemtivísur svo hlægilegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.