Syrpa - 01.10.1915, Side 115
SYRPA III HEFTI 1915
177
áttu aS staSfesta kosninguna. Hann var orSinn alt annar maSur
en hann hafói veriS fyrir fáeinum augnablikum. Hann var búinn
aS gleyma öllum skrítlum og skemtivísum. AndstæSingum hans
hafSi dottió sá skolli í hug þegar þeir fóru, að senda til hans og
óska honum til hamingju meS konuefniS.
Hann var lamaSur undir fargi þungbærra hugsana. En alt í
einu gekk prestaekkjan til hans tignarlega og einarólega og spurSi
hvort hann vildi veita henni þá virSing aS fylgja henni heim, sök-
um þess aS dimt væri orSiS. Síra Söfren svaraSi engu. Hann
stóó aSeins upp þegjandi; tók hattinn sinn og fór með henni eins
og í leiSslu. Prestaekkjan sagSi honum frá því á leiSinni liversu
niikiS land þaS væri sem tilheyrði prestsetrinu; hversu margar kýr
og svín og hesta hún hefói og hversu mikiS af vinnu leigulióarnir
yrSu aS inna af hendi á ári hverju. Síra Söfren hlustaSi þegjandi
á hana. Hann vissi aS hann gat ekki eignast alt þetta, aS minsta
kosti ekki í þetta skifti, nema því aS eins aó hún fylgdi meS
í kaupiS.
Þegar þau komu heim undir prestsetriS, sem blasti viS á milli
fagurra linditrjáa, spurSí prestaekkjan hann vingjarnlega hvort
hann vildi ekki koma inn og litast um. Síra Söfren hafSi ekkert
á móti þvi. Hann var ekki í neinni hættu þó liann stígi rétt inn
fyrir dyrnar. Og honum var forvitni á aS sjá hvernig alt liti vit
þar inni. Prestaekkjan fór inn á undan honum og kveikti á tveim-
ur stórum vaxkertum sem voru á borSinu í gljáandi kertastjökum.
Svo bauS hún honum sæti og baS hann vera rétt eins og hann
væri heima hjá sér. Sjálf fór hún út um hliSardyr.
Síra Söfren stóS á gólfinu í djúpum hugleiSingum. Einstak-
lega fanst honum þetta vera þægileg stofa! Noklcrar spítur höfSu
veriS lagSar í ofninn, því áliSiS var hausts og farió aS kólna. En
hve notalegt var þarna inni og hlýtt! Stofan var úr stórum trjám
og sást í vegginn móta fyrir hverju tré um sig. ÞaS var hærra
undir loft en í stofum bændanna. Heillandi og hlýir geislar sendu
bjarma yfir gólfiS út um ofndyrnar. FóSraður bekkur var öSru-
megin í stofunni og fyrir framan hann þungt borð, sem ljósastjak-
arnir stóóu á. ViS annan endan á borSinu var stór stóll meS
mörgum mjúkuin sessum. Þarna höfóu fyrirrennarar lians aS
líkindum allir setiS. AS minsta kosti bar stóllinn þess menjar aS
í honum hafSi verið setiS, því djúp laut Var komin í setuna.
Stóllinn var svo stór aS hann mundi nægja prestinum þótt hánn
fengi dálitla ístru, Hann hugsaSi meS sér aS gaman Væri aS