Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 116

Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 116
'178 SYRPA III. HEFTI 1915 revna stólinn. Hann var þó ekki skuldbundinn til aS ei£a kerJ- inguna þótt hann settist þar snöggvast. Já, þarna var sæti í lagi! ÞaS var býsna freistandi aS vera húsbóndi í þessu húsi og sitja í þessum stóli, og vera prestur. Honum fanst þaó nærri því ómögu- legt aS standa upp aftur. Svo hugsaSi hann sér prestkonuna þar sem hún sat viS rokkinn sinn á meSan maSurinn hennar fékk sér dúr í hægindastólnum. Rokkurinn hennar stóS þar úti í horni. Heljarmikill hollenzkur skápur allur útskorinn, stóS andspænis ofninum. Hann var aS hugsa um hvað mundi vera í þessuin skáp. Og lykill var í skránni! Síra Söfren læddist þangaS á tán- um og lauk upp skápnum. Hvílík himnaríkis dýrð! Allskonar borSáhöld úr skíru silfri. Stórar sykurskálar, rjómakönnur, steikarfat, silfurbakkar og alt hugsanlegt og nærri því óhugsanlegt Gat þaS veriS aS hann sæi rétt ? Var þaS mögulegt aS htin ætti alt þetta ? Síra Söfren skoSaSi stofuna í krók og kring. Svo leit hann inn í skápinn aftur, tók út hvern dýrgripinn á fætur öðrum og vigtaði í höndum sér. ÞaS var auSséS aS þessir munir voru ósviknir. Og undir þessu öllu í skápskúffunum voru dýrindis dúkar allir útsaumaSir af mestu list. Hann var viss um að engin drotn- ing veraldar.innar gat verið auSugri eSa átt fegurri muni en þessi prestaekkja. Um önnur eins auSæfi hafði hann aldrei dreymt. Síra Söfren andvarpaSi þungan; læddist aftur aS stólnum, settist þar og hugsaSi djúpt. Hann hrökk upp viS þaS aS tvöföldu dyr- unum á hliSar herberginu var lokiS upp og prestaekkjan stóS í dyrunum, hávaxin og tíguleg, og bauS honum aS koma inn og fá sér hressingu. Hann sá ekki neitt því til fyrirstöSu aS fá sér dá- lítiS af vínsúpu á eftir ölinu og saltfiskinum í veizlunni. Presta- konan tók báSa ljósastjakana, fór yfir í hitt herbcrgið og Söfren á eftir henni. Á borSinu í hliSarherberginu var sjóSheit vínsúpa, svínatær, köld steik og hangikjöt. Prestakonan baS hann aS gera svo vel og fá sér sæti og fá sér aS borða þó réttir væru ef til vill ekki eins margbreyttir hér úti á landinu eSa eins fínlega fram- bornir og hann hefSi vanist í bæjunum. Sjálf settist hún beint á móti honum. Söfren lét ekki þurfa aS bjóSa sér tvisvar. Það var pýlunda fyrir hann, sem altaf hafði veriS bláfátækur stúdent, aS sitja til borSs viS aSrar eins allsnægtir og skraut. Og alt þetta gat hann nú eignast ef hann aSeins vildi. Og gamla konan sem sat á móti honum eins og umhyggjusöm móSir, var býsna aðlaSandi líka. Hún var svo sem ekki ellileg eftir aldri. ,,f þessum herbergjum hefi eg veriS nálega í sextíu ár“, sagSi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.