Syrpa - 01.10.1915, Side 118

Syrpa - 01.10.1915, Side 118
180 SYRPA III. HEFTI 1915 ast í gegn um mentun og í góða stöSu meS dugnaSi og sjálísafneit- un. Eg ber sérstaka virSingu fyrir þeim mönnum". Hún vissi hvernig hún átti aS haga orSum sínum þessi gamla kona! ,,Þarna er fullur skápur af góSum fötum eftir seinasta mann- inn minn sál. ViS skulum skoða þau þegar þér eruS búinn aS borSa. Þar eru bæSi frakkar og yfirhafnir til vetrarins. ÞaS ætti aS vera hér um bíl mátulegt handa ySur, því þér eruS á vöxt viS manninn minn sál. Svo skulum viS líta á gestaherbergiS. Eg voria aS þér geriS ySur gott af því aS gista hér í nótt, því þaS er orðiS niSdimt úti og býsna langt heim til frú Dýrhús“. Þegar síra Söfren var í gestaherberginu tveimur klukkustund- um síSar með þessi ljómandi kóngaljós fyrir framan sig, var hann frá sér numinn yfir öllu því, sem fyrir hann hafSi komiS um dag- inn. Hann hafSi veriS kjörinn til prests — lcjörinn í þá stöSu sem hafSi veriS lífstakmark hans, sem hann hafSi lagt svo óendan- lega mikiS á sig til aS ná. Hann hafSi skoSaS alt í klæSaskáp prestsins og hann sundlaSi þegar hann hugsaSi um alla þá dýrð, sem hann hafSi séS. Þar voru bæSi utanyfirföt og nærföt nóg til margra ára. Og nú var hann háttaðurofan í rúm—þvílíkt líka rúm. Aldrei hafSi hann dreymt um slíkt. Hann sökk á kaf í dúnsæng urnar og eina þeirra hafSi hann ofan á sér. Hann trúSi þ' í tæp- ast aS þetta væri hann sjálfur. Hann sem hafSi liaft svo léleg rúmföt þegar hann var á háskólanum í Kaupmannahöfn aS hann varS að snúa sér öórulivoru í rúminu til þess að hlýja sér á víxl á aSra hliSina í einu, því fötin voru svo mjó aó þau náSu ekki yfir hann allan. í svona rúmi eins og þessu var hægt aS gera þaS meS góSu geSi aS lesa bænir sínar. Söfren lá á bakinu og spenti greipar yfir brjóstiS. Hann skoSaSi í huga sér alt sitt liSna líf. Hann sá sjálfan sig sem smaladreng þar sem hann hljóp berfættur og illa til fara um skóga og flóa í kuldum og illviSrum. Hann sá sjálfan sig á fermingardaginn þegar hann var hafinn til skýjanna fyrir kunnáttu og skynsamleg svör. Hann mundi hversu hann var þá upp með sér og hversu mikla eftirtekt hann vakti, þegar biskupinn gat ekki rekiS hann í vörSurnar. Fyrir frammistöSu hans þann dag var þaS, aS honum var hjálpaS til þess aS komast í skóla. Hann sá sjálfan sig á námsárunum í Kaupmannahöfn og allar þær hörmungar fátæktarinnar og erviðleikanna, sem hann varð aS þola þar; hvernig hann varS aS vinna og þræla ög svelta heilu hungri á sama tíma sem hann var aS lesa undir guSfræSis-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.