Syrpa - 01.10.1915, Side 119

Syrpa - 01.10.1915, Side 119
SYRPA, III. HEFTI 1915 181 prófiS. Hann mundi livaS oft hann hafói veriS svangur og kaldur uppi á litla þakherberginu. Hann mundi eftir þeim stunduin hverri á fætur annari þegar fátæktin tók hann heljartökum ör- væntingarinnar og honum lá viS að fleygja bókinni, segja skiliS viS námió og verSa hermaSur, því þannig gæti hann þá trygt sér þaS aS *á nóg aS borSa. Og nú bauS hamingjan honum gott prestsembætti og ríkulegt bú, þar sem voru allsnægtir matar og drykkjar og hvers konar dýrS og gæSi og þar sem móSurleg og vingjarnleg kona hélt öllu í röS og reglu svo hann þurfti sjálfur engar áhyggjur aó hafa. Já, en þaS var nú eiginlega hún, þessi gamla kona — hún átti aó fylgja meS kaupunum, hún varS aS vera konan hans, þaS var þaó versta — en þaS voru skiIyrSin. Gengi hann ekki aS því, þá lirundi búgarSurinn hans og prestembættiS og öll dýrðin eins og annar loftkastali. En hvaS skyldi María segja um þetta? Hann gat ekki hrund- iS Maríu úr huga sér. Síra Söfren stundi þungan og steinsofnaSi svo eftir fáein augnablik. Þegar hann vaknaSi aftur var sólin komin hátt á loft. Hann skimaSi umhverfis sig steinhissa. Hann vissi ekki hvar hann var Loksins rankaSi hann viS sér. Hann sá þaS aS hann var farinn aS njóta prestdýrSarinnar fyrir fram. Hann langaSi til aS vita hversu framorSiS væri. Hann flýtti sér frarn úr rúminu; þvoói sér úr skínandi fagurri skál, sem var á litlu borSi viS rúmió og þurkaði sér meS táhreinu handklæði sem hékk á vegnuin. Þetta var eitthvaS þægilegra en í gistihúsinu hjá henni frú Dýrhús. Hann ætlaSi aó fara í brækurnar sínar, en hann fann þær ekki. Hann sá viS rúmiS sitt spánný svört föt,en fötin hans voru horfin. Þetta voru sjálfsagt föt gamla prestsins, þriója manns prestaekkj- unnar. ÞaS voru sömu fötin sem hann dáóist mest aS í fataskápn- um kvöldinu áSur. En hvernig stóS á því aS fötin voru komin til hans? HafSi virkilega einhver komiS inn í herbergið án þess aS hann vissi af? Eða voru hér gerningar á ferS? Bændurnir liöfSu trúaS honum fyrir því í veizlunni daginn áSur aS ekki væri alt meS feldu á prestsetrinu. Þeir höfSu stungiS þessu aS honum, þegar víniS var fariS aS svífa á þá. En livaS sem þessu leiS voru fötin einstaklega falleg. Hann fór í brækurnar og þær fóru lion- wm ágaetlega — alveg eins og þær hefSu veriS sniSnar á hann; aS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.