Syrpa - 01.10.1915, Side 120

Syrpa - 01.10.1915, Side 120
182 SYRPA, III. HEFTI 1915 eins dálítiS víSar um mittiS; en svo vissi hann að þaS mundi fljótt lagast þegar hann hefSi setið í brauSinu nokkurn tíma og frú Mar- grét vaeri búin aS ala hann. Hann skoSaSi sig í krók og kring í rakaraspeglinum; þeim spegli gat hann haldið á ýmsa vegu til þess aS sjá sem bezt hvern einstakan part líkama síns í einu. Og hann sá þaS aS hann hafSi tekiS stórkostlegum og aSdáanlegum stakkaskif tum þegar hann var kominn í nýju fötin. Ef hann hefSi bara verjS í þessum fötum í gær! En það var betra seint en aldrei; það átti vel viS ao hann væri vel til fara nú; hann hafSi virkilega verið rétt kjörinn prestur. Hann fór út úr svefnherberginu og bar sig sérstaklega fyrir- mannlega. Gamla konan kom á móti honum í þokkalegum svört- um fötum. Hún opnaSi dyrnar á borSstofunni og sagSi: ,,Morg- unmaturinn er tilbúinn!11 Síra Söfren þakkaSi fyrir og fór inn í borðstofuna. Það var ómögulegt aS sjá neitt í látbragSi hennar, . er lýsti því aS hún undraSist þá breytingu, sem hann hafSi tekiS. ,,Eg fór í þessi föt“, sagSi Söfren hálfblíðlega og hálfvand- ræSalega. ,,Eg fann ekki mín eigin föt“. ,,Eg ætlaSist einmitt til þess“, svaraSi prestaekkjan. ,,Þéx- getiS aó minsta kosti veriS í þeim á meSan veriS er aS gex-a vió fötin ySar. Eg tók eftir aS þaS voru slitin úr þeim nokkrir hnappar og svo var frakkinn rétt aS segja gatslitinn á olnbogun- um. Hvernig sváfuS þér annars í nótt ?“ Þakka yóur fyrir; eg svaf í einum dúr", svaraSi Söfren; ,,alveg í einum dúr. ÞaS fór eins vel um mig og eg væri kominn í skaut Abrahams". ,,ÞaS var nú þaS“, svaraSi frú Margrét þurlega, ,,þar hefi eg aldrei veriS og veit því ekki hvernig þaS er. En eg býst viS aó þar sé gott aS vera. ViljiS þér gera svo vel aS þyggja eitt staup af víni til hressingar áSur en þér borSiS morgunmatinn? Þaó styrkir ySur eftir erfiSi dagsins í gær“. Svo helti hún í glas úr grænni flösku, sem hún hélt á í hendinni. ÞaS var töfrandi drykkur og Söfren tæmdi glasiS í einum teig. Það var eins og logandi eldur þyti í gegn um líkama hans. Hann stundi ánægju- lega og sleikti út um. Frú Margrét baS hann aS gera svo vel að taka tii matar og lét hann ekki þurfa að segja sér þaS tvisvar. Á borSinu frammi fyrir honum var gljáandi og ljúffeng saltsíld. Hún var svo vel matreidd aS honum fanst hann gæti boi'SaS alt sem á borSinu var. Hann byrjaSi á einu stykkinu og bragSið var óumræSilega gott. Hann tók annaS stykkiS og hiS þriSja, og áS- ur en hann vissi af var öll síldin búin, sem á borS hafði veriS borin. Svo rendi hann niður síSasta munnbitanum meS góSum Framhald í 4. hefti Syrpu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.