Syrpa - 01.10.1915, Side 121

Syrpa - 01.10.1915, Side 121
Tveir heimsfrægir menn. Marconi. ÞaÖ er sagt um Guglielmo Marconi, að ])egar hann var barn, hafi hann farið óvenjulega snemma að ganga, en aftur á móti tiltölulega jafn seint að tala. Og fámóll hefir hann jafnan verið. Þegar á unguin aldri naut hann mikillar ánœgju af sundi og sigling- urn; lá nœrri að hann í eitt skiftið týndi lífi á siglingaför. Faðir iians var ítalskur banka- stjóri í smábœ nokkrum, en móðir- in var írsk hefðarkona. Hann gekk á barnaskóla í Bed- ford, er hann var lítill drengur, og mun hans lengi minst þar. Skrift var kend í skólanum, en hann afsagði uð lœra liana; sagði bað vera liina mestu óiiæfu að eyða tíma í að læra það, sem maður svo síðar ef til vill hefði ekkert gagn af. Skólaaginn féll honum ekki; hann vildi sigla sinn eigin sjó. Hann vildi vinna af öllum og ó- skiptum liuga að þeim inálum, er honum sjálfum fundust einhvers virði. Kennararnir urðu að vera honum lijálplegir.ekki hvað sizt í latnesku og grísku málfræðinni. Hann var ekki lengi i þessum enska skóia, en stundaði síðan nám um hríð í Bologna; en hér fór sem áður að hann vildi lítið sinna öðrum námsgreinum en þeim, er honum féllu bezt. Rafmagnsfræði hreif huga hans. Hann var aðeins sextán ára, er hann kom fyrir rafmagnsljósi og bjölju i liúsi foreldra sinna. Mareoni fann ekki fyrstur manna rafurmagns “öldurnar,” — sá hét Hertz, er það gjörði,—en það rar hann, sem fann möguleikana á því, að nota þessar “öldui-” til þráð- lausrar firðritunar. Löngum tíma hafði hann vurið í tilraunir, og merkisdagur þótti honum það sjálfum, er hann gat sent þráðlaust skeyti, yfir þvera landareign föður síns. l?að er óþarfi að fara mörgum orð- um um það, hvernig uppgötvun lians var tekið, er hann gerði liana heyrin kunna á Englandi. Sjálfur var hann ekki .annað en félitill gruflari, og fjöldi manna vantreystu Syrpa — Galley 38. honum, og veittu lionum liarða mótspyrnu. — En veðrið var ekki lengi að breytast. Og Marconi cr líka einn þeirra manna, sem hljóta að ganga sigr- andi af hólmi! Hann hafði aldrei ráðist íineitt, sem hann hefir ekki sjálfur verið sannfærður um í upphafi, að liann irmndi geba komið i framkvæmd.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.