Syrpa - 01.10.1915, Side 122
184
SYRPA, III. HEFTI 1915
Hann er einnlg mjög glöggur íé-
sýslumaður, en dœmir alltaf um
menn og málefni, með þeirri hóg-
værð og sanngirni, sem einkennir
raunmentaðan mann.
í framkomu er líann mjög ljiíf-
mannlegur; fámáll, blátt áfram, en
l>ó afarákveðinn, og vinnur fljótt
samhug manna.
Hann hefir stór, fögur augu, sem
stundum sýnast grá, en stundum
dökkbrún.
Hann tapaði fyrir nokkrum ár-
um sjón á öðru auganu, af slysi; en
l>að er sagt að hann sjái meira og
fléira með sínu eina auga, en flestir
heilskygnir menn.
Hann er stórmenni, og nafn hans
verður í minnum haft, meðan heim-
ur stendur.
Enginn vafi er á því, að hann er
nú þegar orðinn auðugur maður.
,En öllu fé fremra, er ]>ó gagn það,
er hann hefir unnið veröldinni með
iippgötvurtum sínum.
Roberts lávarbur.
Eins og kunnugt er lézt einn hinn
elsti og æðsti hershöfðingi Bret-
lands hins mikla, Sir Prederick
Sléigh Roberts, yfirhershöðingi og
jarl, sviplega á vígstöðvunum í
Norður-Frakklandi, laugardaginn,
þann 14 nóv., síðastliðinn, 82 ára
að aldri.
Roberts lávarður var kominn af
írskum ættum, fæddur 30. sept. 1832.
Hann gekk ungur í þjónustu
brezka hersins, og upp frá því ætíð
þar, sem hættan var mest í skærum
þeim, er Bretar áttu í nýlendum
sínum í Asfu og Afríku, og jukust
honum æ með aldri völd og virð-
ingarmerki.
Lengst dvaldi hann á Indlandi og
var þar æðsti hersliöfðingi. Þá
hafði hann og yfirstjórn Bretahers
í Búastrfðinu.
Eftir það settist hann um kyrt,
lilaðinn heiðursmerkjum og 100,000
sterlings punda heiðurlaunum frá
þinginu.
Nú í haust, þegar indverski her-
inn var kominn til vígstöðvanna,
langaði öldunginn til þess að heilsa
upp á fornvini sína. Hann hafði
verið afar vinsæll af þeim, enda
kunni hann tungumál Indverja
flestum Norðurálfumönnum betur,
og var auk þess talinn að vera hið
mesta ljúfmenni. Hann ferðaðist 1
bifreið víðsvegar meðal aðalstöð-
vanna; en þá var vott og kalt veður,
svo að hann fékk köldu og upp úr
því lungnabólgu, er leiddi hann
til bana.
útför hans var gcrð með hinni
mestu viðhöfn heima á Englandi.
Konungur reit ekkju hans samúð-
arbréf með eigin hendi og er slíkt
eigi títt. Asquith yfirráðherra
mintist hans í þinginu og kallaði
hann elsta og ágætasta hershöfð-
ingja ríkisins, og tók þingheimur
allur undir það.
Hermálaráðgjafinn, Kitchener lá-
varður, sainverkamaður hans í Búa-
stríðinu, fór um einnig harla lof-
samlegum orðum.
útlendingar, og jafnvel fjand-
menn Breta í yfirstandandi ófriði,
unna Roberts lávarði einnig sann-
mælis. Sagt er að þýzkt blað nokk-