Syrpa - 01.10.1915, Side 122

Syrpa - 01.10.1915, Side 122
184 SYRPA, III. HEFTI 1915 Hann er einnlg mjög glöggur íé- sýslumaður, en dœmir alltaf um menn og málefni, með þeirri hóg- værð og sanngirni, sem einkennir raunmentaðan mann. í framkomu er líann mjög ljiíf- mannlegur; fámáll, blátt áfram, en l>ó afarákveðinn, og vinnur fljótt samhug manna. Hann hefir stór, fögur augu, sem stundum sýnast grá, en stundum dökkbrún. Hann tapaði fyrir nokkrum ár- um sjón á öðru auganu, af slysi; en l>að er sagt að hann sjái meira og fléira með sínu eina auga, en flestir heilskygnir menn. Hann er stórmenni, og nafn hans verður í minnum haft, meðan heim- ur stendur. Enginn vafi er á því, að hann er nú þegar orðinn auðugur maður. ,En öllu fé fremra, er ]>ó gagn það, er hann hefir unnið veröldinni með iippgötvurtum sínum. Roberts lávarbur. Eins og kunnugt er lézt einn hinn elsti og æðsti hershöfðingi Bret- lands hins mikla, Sir Prederick Sléigh Roberts, yfirhershöðingi og jarl, sviplega á vígstöðvunum í Norður-Frakklandi, laugardaginn, þann 14 nóv., síðastliðinn, 82 ára að aldri. Roberts lávarður var kominn af írskum ættum, fæddur 30. sept. 1832. Hann gekk ungur í þjónustu brezka hersins, og upp frá því ætíð þar, sem hættan var mest í skærum þeim, er Bretar áttu í nýlendum sínum í Asfu og Afríku, og jukust honum æ með aldri völd og virð- ingarmerki. Lengst dvaldi hann á Indlandi og var þar æðsti hersliöfðingi. Þá hafði hann og yfirstjórn Bretahers í Búastrfðinu. Eftir það settist hann um kyrt, lilaðinn heiðursmerkjum og 100,000 sterlings punda heiðurlaunum frá þinginu. Nú í haust, þegar indverski her- inn var kominn til vígstöðvanna, langaði öldunginn til þess að heilsa upp á fornvini sína. Hann hafði verið afar vinsæll af þeim, enda kunni hann tungumál Indverja flestum Norðurálfumönnum betur, og var auk þess talinn að vera hið mesta ljúfmenni. Hann ferðaðist 1 bifreið víðsvegar meðal aðalstöð- vanna; en þá var vott og kalt veður, svo að hann fékk köldu og upp úr því lungnabólgu, er leiddi hann til bana. útför hans var gcrð með hinni mestu viðhöfn heima á Englandi. Konungur reit ekkju hans samúð- arbréf með eigin hendi og er slíkt eigi títt. Asquith yfirráðherra mintist hans í þinginu og kallaði hann elsta og ágætasta hershöfð- ingja ríkisins, og tók þingheimur allur undir það. Hermálaráðgjafinn, Kitchener lá- varður, sainverkamaður hans í Búa- stríðinu, fór um einnig harla lof- samlegum orðum. útlendingar, og jafnvel fjand- menn Breta í yfirstandandi ófriði, unna Roberts lávarði einnig sann- mælis. Sagt er að þýzkt blað nokk-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.