Syrpa - 01.10.1915, Side 123
SYRPA, III. HEFTI 1915
185
urt hafi minst hans á þessa leið:
“Til eru augnablik, jafnvel í ófriði,
])á er hermaðurinn heilsar óvini
sínum með sverðinu, í stað þess að
höggva því til hans, og eitt af þeim
augnablikum var, þegar Roberts
lávarður dó!”
Roberts lávarður var hvasseygur
og snöfurmannlegur, ágætur reið-
inaður, en lítill vexti.
Því var ]iað einu sinni, er maður
nokkur mjög langur, ætlaði að gera
gys að honum og sagði: “Eg hefi
oft heyrt talað um yður, en—(og hér
skygði hann hönd fyrir auga og
rýndi) eg hefi aldrei séð yður.” En
þá svaraði Roberts lávarður: Sá
er munurinn að eg hefi oft séð yður,
en aldrei heyi t yðar getið!”
Roberts lávarður var miaður dreng-
lundaður, enda trúði liann jafnan
öðrum mönnum til drengskapar,
Pierre Gaultier de Varennes
de la Verendrye,
var hinn (yrsti livítra manna, er gjörði
tilraunir með að komast alla leið til
„western sea“,meðþví fara þvert yfir meg-
inland Noröur-Ameríku. Leiðangur sinn
hðt liann fyrir 184 árum, hinn 8. dag
júhímánaðar, 1731 fráborginni Montreal.
Alls voru í förinni um fimm tigirmanna,
þar á meðal synir hansþrír. Ferðingekk
all velí fyrstu, en síðar áttu þeir við
margvíslega örðugleika að stríða. Ovin-
veittir Indíánaflolckar gerðu þeim þrá-
sinnis óskunda, og í þeim viðureignum
misti liann nokkuð af mönuum sínum.
Eftir langa og harða útivist náði La
Verendrye Winnipeg vatninu, og sætti
hann við það vonbrigðum eigi all litlum,
er hanu fann þar tært stöðuvatn í staðinn
fyrir hipn fyrirhugaða “western sea“,
sem að skildi Vestur- og Austurálfu,
Eftir þrettán ára þrautir og baráttu,
sneru þeir félagar til baka um fjöll og
og aflaði það honum hvervetna
vinsælda.
Liðsmenn lians trúðu á hann
eins og goð, en óvinir hans þorðu
ekki annað en láta hann njóta
sannmælis. Þegar Cronje Búafor-
ingi gafst upp, bjóst hann við að
verða skotinn, en lávarðurinn tók
hlýlega í liönd honum og sagði:
“Þér hiafið sýnt ágæta vörn; hún
verður yður til sæmdar.”
Á efri árum gaf Roberts lávarður
sig nokk’uð við ritstörfum. Árið
1895 kom út bók eftir hann um
Wellington, sem hlaut mikla hylli,
og önnur 1897, sem liann nefndi
“Ejórtán ár á Indlandi.”
Ilann dó sonlaus, einkasonur
hans féll í orustu í Suður-Afríku,
og erflr því afsprengi dætra hans
lávarðtignina.
flrnindi. Höfuðtilgangi ferðarinuar náðu
þeir ckki. En La Verendrye var fyrstur
hvítra manna, er steig fæti á hæðirnar
meðfram fljótunum í Saskatcliewan og
ferðist um, þar sem nú er hið frjósama
Manitoba-fylki.
Skotskur maður.Alexander MacKenzie
að nafni, komst fyrstur manna, árið 1793
yflr fjöllin, og alla leið frá liafi til liafs.—
Hefðarkona i herþjónustu.
í uppliafi hins mikla ófriðar, er nú
geysar um Norður-álfuna, gekk liefðar-
kona ein, Kondasheva að nafni í Kó-
sakkaliðsveit; hafði maður liennar veyið í
þeirri liinni sömu herdeild fyrir nokkr-
um árum. Tvisvar sinnum hlaut hún sár
allmikil í mannskæðri orustu í Austur-
Prússlandi. í viðurkenningarskyni fyrir
dngnað og frækilega framkomu, hlotnað-
ist henni kross hins helga Georgs. Fyrir
skemstu var liún kjörin til forystu yfir
Kósakkasveit í Uralfjöllunum. Ríkið
hefir heitið henni eftirlaunum, er gilda
um embættismenn hersins.