Syrpa - 01.10.1915, Side 125

Syrpa - 01.10.1915, Side 125
SYRPA III. HEFTI 1915 187 sýndi nokkurn uppreistaranda að hann slapp með naumindum frá líf- láti. Þegar Robis pérre féll, fyrir þá sök hve konung hollur hann hafði verið, og var hann sviftur hertign sinni. Söngur hans er því upphaflega ekki gerður á móti Lúdvig sextánda. Harðstjórar þeir sem hann á við eru þeir óvinir, sem ógna Frakk- landi og eiga allir Prakkar að vera hermenn gegn þeim í heilögu strfði, þar sem jörðin fæðir nýja stríðs- menn til þess að taka upp vopn og verjur þegar hinir eldri falla. Það var 24. apríl 1792 að Rouget de Lisle var 1 boði til miðdagsverð- ar hjá Dietrich barón, yfirmanni í Strassburg. Hafði hann liaft de Lisle í miklum hávegum. Umsátur um bæinn var alvarleg og liafði staðið lengi. Vistir voru nálega að þrotum komnar og kvað svo ramt að því að yfirhershöfðinginn hafði ekkert annað að bjóða gestuin sín- um en kjöt af skornum skamti; brauð og vatn. En í kjallana sínum átti hann eina einustu flösku af gömlu Rínarvíni. Þennan síðasta drykk hugsaði hershöfðinginn sér að nota til þess að vekja mönnum sínum hugrekki og kjark. En hvaða gagn var 1 einni flösku handa svo mörgum? Alt í einu datt honum ráð 1 hug. Hann lokaði Rouget de Lisle inni í vinnustofu sinni á eftir máltíðinni, setti flöskuna fyrir framan hann á borðið og sagði: “Drektu lietta lagsmaður og láttu það blása þér 1 brjóst anclagift til ]iess að yrkja hersöng, er gefi oss öllum nýtt hugrekki og sigui’von.” Þegar flaskan var tæmd var kvæð- ið fullgcrt og næsta dag söng Rouget de Lisle það sjálfur heima lijá hershöfðingjanum og þótti mikið til koma. Heimsfræg mynd hefir verið máluð af þessu tækifæri. Upphaflega hafði Rouget de Lisle kallað kvæðið “Hersöng Rínarvíns- ins.” Varð það á svipstundu svo þjóðfrægt um alt Frakkland og náði svo mikilli hylli að engin dæmi voru til slíks. 25. júní sama árið og það var ort, var það sungið í heimboði hjá borgarstjóranum 1 bænumMar- seille í tilefni af þvi að sjálfboða- deild fór þaðan til Parísar. Menn komust í sjöunda himinn yfir þessum söng. Hann var tafar- laust prentaöur og honura útbýtt nieðal þeirna sem í herdeildinni voru og þegar þeir komu 1 nánd við París syngjandi urðu borgarbúar frá sér numdir af undrum og áhrif- um söngsins. Slíkir eldhljómar orða og tóna liöfðu aldrei fyr þekst 1 Parísarborg. Á örskömmum tima var tæplega mannsbarn í höfuðborg landsins sem ekki kunni sönginn. Hann hljómaði á hverri götu og í hverju húsi. Var nú nafni hans breytt og hann skírður eftir Marseille bii- um af því þcir fluttu hann til Par- ísar. Söngurinn heitir síðan “La Marseillaise” (Marseille borgarljóð- in). En það var einhver undarlegur uppreistarandi í Marseille-borgar- ljóðum. Það var eins og þau væru ósigi'ándi; heföu eitthvað það við sig sem ekki varð niöurbælt. Iveis- arar og konungar sem komu eftir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.