Syrpa - 01.10.1915, Qupperneq 127
Til minnis
Rauðbærðar konur
og aðdráttarafl þeirra.
Frakkneskur vísindamaður, er
Girouard nefnist, hefir nýlcga gefið
út skrif nokkur, álirærandi rauð-
hærðar konur, og hefir liann með
þeim, dregið mjög að sér athygli
lýðsins.
Það virðist svo, sem allt fram á
síðustu tíma, hafi engum hepnast
að fullskýra orsökinia til þess, hvers-
vegna rauðhærðar konur öðrum
frcmur, dragi að sér athygli karl-
manna og vekji aðdáun. Hvers-
vegna til dæmis rauðhærðar stúlk-
ur séu stöðugt á ferð um dansgólfið,
þótt hópar af kynsystrum þeirra,
með öðruvísi háralit, sitji á áhorf-
enda-bekk, dansleikinn á enda. Og
hversvegna þeim varla bregst að fá
sæti í strætisvagninum, þótt þröngt
eé.
Yfirhöfuð liefir verið harla ervitt
að komast fyrir ræturnar á því,
hversvegna karlmenn, að jafnaði
hafa verið liprari og jafnvcl kurteis-
ari við “þær rauðhærðu,” cn aðrar
konur. Hr. Girouard hefir nú í
þessum áðurnefndu skrifum, leitast
við að skýra þetta vandamál á
marga vegu.
Hann segir meðal annars, að
rauðu hári fylgi, ákvoðnir eigin-
leikar, sem á margvíslegan hátt
styrki aðdráttarafl konunnar. —
Flcstar rauðhærðar konur liafa
mjúka húð og fallegan hörundslit,
jafnvel þó að freknur séu stundum
til nokkurra lýta.
Sumar rauðhærðar stúlkur, eru
orðlagðar vogna fegurðar; stundum
liafa j)ær verið kallaðar: “sólkossa
meyjar,” og er það dregið af því, að
í æðum þeirra streymir heitara blóð,
en kvenna þeirra, er daufari litar-
hátt hafa.
Rauðhærðar konur eru oftast
skapstórar; en þær eru aðlaðandí
engu að síður. Þegar rauðhærðar
konur hafa dökk eða dökkblá augu,
er gott að eiga þær að vinum. En
óvinum sínum eru þær harðar í
horn að taka.
Allar rauðhærðar konur cru af-
brýðisamar. — Elisabet Englands-
drottning var rauðhærð, og fjöldinn
allur af mestu mönnum veraldar-
innar, hafa verið rauðhærðir.—
í konunga og keisara ættum
Norður-álfunnar, er rauða hárið
næsta alment.
Á Englandi var mikill fjöldi rauð-
hærðs fólks. Og margir þeirra
manna, er á miðöldunum, réðu
ríkjum á Engl.andi, Frakklandi,
Sikiley og Cyprus, létu eftir ai-g
rauðhærðar, dætur, er síðar giftust
óteljandi konungum, keisurum og
prinsum.