Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 5

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 5
SYRPA. FRUMSAMDAR, ÞÝDDAR OG ENDURPRENT- AÐAR SÖGUR OG ÆFINTYR OG ANNAÐ TIL SKEMTUNAR OG FRÓÐLEIKS. ÚTGEFANDI: ÓLAFUR S. THORGEIRSSON. VII. Arj. 1919. 1. Hefti. Utan frá skerjum. Saga eftir Jóhannes Friólaug'sson frá Fjalli. I. Vonin var stærsti og .fallegasti vélabáturinn, sem haldiS var út til 'fiákiveiSa í Sandvík, og jafnvel þótt leitaÖ væri til nærliggjandi verstaða kring um Djúpfjörð. Báturinn var alveg nýr, hafði komið um haustið til Sandví'kur frá Noregi. Útbúnaður allur var hinn vandaðasti, bæði á bátnum og vélinni, og gátu gömlu sjó- mennirnir í Víkinni aldrei dáðst of mikið að honum, hvað hann færi vel í sjó og verðist vel ágjöfum, og duldist það ekki, að þeir rendu hálfgerðum öfundaraugum til báts- ins, þar sem hann lá fram á Vík- inni og haustsólin skein á hann ljósbláan, þar sem 'hann vaggaði svo rólega fyrir norðankulinu, Eigandi Vonarinnar var Þórólf- ur, sonur Björns ríka í Djúpadal. Hann hafði tvö undanfarin ár stundað fiskveiðar í Sandvík og verið háseti hjá Grími gamla Geirssyni, sem talinn var aflasæl- asti formaður þar um slóðir. Birni gamla í Djúpadal hafði elkki verið neitt vel við að láta Þórólf, eina barnið sem hann átti, vera að stunda sjó út í Sandvík, þegar nóg voru efnin og nóg til að starfa heima fyrir, og hann skildi ekkert í þessum ákafa í syni sín- um, hvað hann sótti það fast að fá að fara í verið fyrsta vorið; þó hafði hann gefið það eftir, að hann mætti vera þar yfir vorver- tíðina. Svo þegar Þórólfur hafði komið heim um vorið með ágæt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.