Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 7

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 7
S Y R P A 3 hún vissi hvaS þeim leiS og þeir voru orcSnir ástfangnir í henni, en vildi koma í veg fyrir þaS, aS þeir játuSu ást sína, því þegar hún hefði neitaÖ þeim, hlytu þeir aS snúa við henni bakinu; en þaS vildi hún ékki, því þá hefSi hún tapaS þeirri ánægju, aS tala viS þá og ge'fa þeim hýrt auga. Þórólfur hafSi séS Maríu fyrir rúmum tveimur árum. Þá hafSi faSir hennar komiS meS hana inn aS Djúpadal í heimboS og dvaliS þar í tvo daga hjá Birni gamla; höfSu þeir gömlu mennirnir róiS saman fjöldamörg ár, þegar þeir voru ungir, og hafSi vinátta hald- ist meS þeim síSan. Þórólfi hafSi undir eins litist vel á Maríu, og fundiS aS hún hefSi önnur og meiri áhrif á sig en aSrar stúlkur, sem hann hafSi þekt. En hann sá engin ráS til þess aS kynn- ast henni eSa vera í nálægS henn- ar, nema meS því aS gjörast sjó- maSur. En nú var hann búinn aS vera tvö ár aS mestu leyti samtím- is henni, og var þó litlu nær aS ná takmarkinu eSa vita um tilfinn- ingar hennar gagnvart sér. Þegar hann átti tal viS hana, og þaS gjörSi hann svo oft sem hann gat, var hún æfinlega vingjarnleg og kát viS hann, og honum fanst hún stundum vera hlýlegri og ein- lægri viS sig en aSra pilta; en samt hafSi hann aldrei árætt aS láta henni í ljós ást sína. II. ÞaS var komiS fram á jólaföstu. Gæftaleysi hafSi veriS lengi, en svo komu stillingar nokkra daga og var þá fariS á sjó alment, og höfSu margir fengiS góSan afla. ÞaS var aS morgunlagi. Þór- ólfur stóS niSur viS bátinn sinn og var aS ráSa þaS viS sig, hvort hann ætti aS fara á sjó eSa ekki. Loftvogin hafSi falliS um nóttina og um morguninn var komin tölu- verS alda, og sorti til hafsins og skýjarof í lofti; en meS því ekki var orSiS bjart af degi, var ekki gott aS ráSa af útlitinu hvaS hann gerSi þegar fram á daginn kæmi. Nokkrir bátar voru samt lagSir frá landi og barst vélahljóSiS til lands utan úr dimmunni sem enn grúfSi yfir sjónum; en smám saman dofn- aSi hljóSiS unz þaS hvarf meS öllu. Þórólfur var í góSu skapi þenn- an morgun. Nokkrum dögum áS- ur hafSi hann veriS á skemtun, og hafSi hann þá dansaS mikiS viS Maríu, þó hann í raun og veru væri ekki mikill dansmaSur, en hún aftur talin bezta dansmeyjan í Víkinni. Hann mundi þaS svo vel, havS oft hann hafSi stigiS ofan á tærnar á henni meSan þau voru aS dansa; en hún hafSi aS eins hlegiS aS því og þrýst sér enn fastar upp aS honum. Svo rendi hann huganum yfir allar þær stundir, sem þau höfSu veriS . saman . þessi. tvö ár, en kærstar voru honum endurminn- ingarnar frá einum samverudegi þeirra, voriS áSur, rétt áSur en harm fór heim úr verinu. Þá höfSu þau eitt kvöld gengiS sam- an inn fyrir kaupstaSinn. VeSriS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.