Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 10

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 10
6 S Y R P A fara og lotnum í herSum, sem stóS rétt viS hlicSina á honum. Hann þekti hann vel. Hann hét Björn og átti heima í kofa rétt fyrir ofan kaupstaSinn. Þórólfur hafSi oft gefiS honum fisk eSa ýsu í soSiS, þegar hann hafSi fariS á sjó, því Björn í kofanum, eins og hann var kallaSur eSa oftast nær samt Bj össi í Kofanum, var eignalaus og heilsulítill og hafSi fyrir veikri konu aS sjá og tveimur hörnum, og höfSu því margir fyrir reglu aS víkja honum einhverju fiskiaeti í soSiS, þegar á sjó.var fariS. Björn stóS nú þarna viS hliS hans klæSlítill og skjálfandi í morgunkuldanum. ÞaS var eins og Þórólfur áttaSi sig ekki á því sem í kring u>m hann var; en þegar Björn endurtók spurninguna í þriSja sinn, skildi Þórólfur fyrst hvaS hann átti viS. ‘‘F.g veit ekki,” ansa'oi Þórólf- ur og strauk hendinni yfir augun, eins og hann vildi hrekja einhverja sýn frá sér. OrSin komu á slitr- ingi. “Þú værir víst ekki fáanlegur til aS fara 'fyrir mig vestur í Króks- fjörS eftir barnaveikismeSali til læiknisins þar? Yngra barniS mitt liggur veikt, en yfirsetukonan hef- ir engin meSul, en getur sprautaS þeim inn ef hún fengi þau, því hún hefir áhöld til þess og héfir oft gjört þaS. Eg er búinn aS biSja eina fjóra formenn aS fara fyrir mig, en þeir óttast veSrabreytingu í dag og einn þeirra sagSi mér aS reyna viS þig, því þú ættir lang- bezta bátinn. Eg þori ék'ki aS draga þaS til morguns aS senda, því þá verSur þaS líklega orSiS of seint, og ékki heldur gott aS vita, hvernig veSriS verSur þá. Eg held aS blessaSur litli drengurinn minn deyi — blessaSur auming- inn, en þó er hann svo efnilegur, litli stúfurinn.” ÞaS rann út í fyrir Birni og hann þagnaSi. Hann sneri sér undan og þurkaSi um leiS meS vetlings- ræflinum tár, sem runnu ofan fölv- ar og magrar kinnarnar. MeSan Björn talaSi, hafSi Þór- ólfur staSiS álútur og horft niSur fyrir sig og veriS hugsi; þó hafSi hann heyrt hvaS Björn sagSi. En nú rétti hann úr sér og leit upp Dagur var runninn í austri og sló gráleitri fölskímu vestur um him- ininn Þórólfur gat ekki gjört sér grein fyrir tilfinningum sínum. Allar hugsanir hans voru í einhverri ó- stj órnlegri æsingu. Hann fann bara, aS hann þurfti aS hafast eitt- hvaS aS, hamast í einhverju. HvaS þaS var, var honum sama. Bara eitthvaS sem hann gæti sökt sér niSur í. Hann varS aS gjöra eitthvaS til þess S séfa þessa hug- aræsingu, sem honum fanst ætla aS gjöra sig ruglaSan. “Eg fer,” og undarlegum svip- brigSum brá fyrir á andlitinu. “GuS blessi þig,” mælti Björn lágt og ætlaSi aS taka í hendina á honum til aS þakka honum fyrir, en Þórólfur tók ekki eftir því, hann var 'kominn á staS ofan aS bátnum, þar sem tveir hásetar hans stóSu og biSu eftir honum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.