Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 11

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 11
S Y R P A 4 Hálítíma seinna klauf “Vonin ' öldurnar út víkina, og var hann þá farinn aS hvessa af norÖaustri. III. Milli DjúpafjarSar og Króks- fjarSar gengur Hamarsfjall norS- ur í sjó. FjalliÖ er hátt og hrika- legt og gengur víSast hvar þver- hnípt í sjó fram. Nyrzti oddinn heitir Múlinn, og rís hann snar- brattur upp úr sjónum. En nokk- uS framan viS hann er skerjaklasi og nær hann all-langt í norÖur. Milli Múlans og skerjanna er mjótt sund, sem er vel fært fyrir báta, þegar ekki er því verra í sjóinn; en þó fara þaS ekki nema kunnug- ir, því þaS er mjög vandrataS. En þegar vont er í sjó, er ekki gjör- legt aS leggja í sundiS, og verSa bátar þá aS fara út fyrir skerin, og er þá áríSandi aS fara nógu djúpt til þess aS lenda ekki á yztu skerj- unum og hefir mörgum bátnum og skipinu orSiS þaS aS fjörlesti aS þau háfa ekki fariS nógu djúpt fyrir skerin og lent svo á þeim yztu og farist þar. Sér í lagi er þessi leiS hættuleg í myrkri og hefir jafnvel þaulæfSum og kunnugum sjómönnum hlekst á á þessari leiS. Þegar Vonin var komin út á móts viS Múlann, var sjór orSinn mjög úfinn. Öldurnar risu upp breiSar og háar og féllu svo hvít- fyssandi niSur aftur til þess aS rísa upp aftur og falla. Nú sást þaS skýrast, hvílíkt afbragSs sjófar Vonin var. Enn mátti heita, aS hún verSist ágjöfum fyrir þaS mesta. AS eins einstöku sinnum skullu máttlítil öldubrot yfir fram- stafninn. SíSan Vonin lagöi á staS hafSi Þórólfur setiS þegjandi. viS stýriS, og þegar hásetarnir höfSu beint einhverjum spurning- um aS honum, hafSi hann aS eins svaraS einsatkvæSisorSum. Há- setarnir skildu ekki neitt í þess- um skapbrigSum hans því vana- lega var hann skemtinn og ræS- inn í sjó'ferÖum. En nú var hann svo svipþungur og orSfár, aS þeir höfSu aldrei séS hann eins áSur. “Álítur þú ekki fært aS fara sundiS, Einar, eins og þaS er núna V ÞaS var Þórólfur, sem spurSi og beindi spurningunni aS göml- um manni, sem sat rétt hjá honum. Einar var uppalinn í Víkinni og hafSi stundaS sjó síÖan hann var lítill drengur og var álitinn mjög gætinn og athugull sjómaSur. Einar svaraÖi ekki undir eins, en setti hönd fyrir auga og virti sund- iS fyrir sér. "Jú, þaS held eg. Eg hefi fariS þaS í svona hvössu og þaS á minni bát en Voninni; eg held aS okkur takist aS þræSa gegn um þaS.” “Jæja, þá förum viS þaS. En eg ætla aS biSja þig aS taka viÖ stýrinu. Þú ert miklu kunnugri sundinu en eg.” Einar gjörSi þaS. IV. Skömmu eftir hádegi lenti Von- in fyrir neSan kaupstaSinn í KróksfirSi. Þórólfur gekk upp aS húsi lækn- isins. “Er læknirinn heima?”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.