Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 12

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 12
ö S Y R P A spurcSi hann stúlku, sem kom fram í anddyriS. “Já, en hann er ekki kominn á fætur. Hann var í heimboSi hjá prestinum í gærkvöldi, og þeir hafa víst vakaS í allanótt, því hann kom ekki heim fyr en í morgun.” Stúlkan vísaSi Þórólfi inn í stofu og lofaÖi að vekja læknir- inn og segja honum frá komu og erindi Þórólfs. Þórólfur gekk um gólf í stof- unni. Hann gat nú nokkurn veg- inn hugsaS samanhangandi um það mál, sem ríkast var í huga hans. Hvernig gat María brugS- ist svona? En hafSi hún brugS- ist honum? Nei, í raun og veru ekki. Hann hafSi aldrei meS einu orSi látiS henni í Ijós ást sína. En þó hlaut hún aS vita hvaS hon- um bjó í huga. Og hvernig átti hann aS skilja augnatillit henn- ar? HöfSu þau ekki lýst ást hennar til hans. ESa höfSu þau dkki haft neina þýSingu. ESa þá handtakiS síSasta. Var alt þetta bara leikur. Var hún aS eins aS Ieika sér aS tilfinningum hans. Gat þaS veriS? Þessi hugsun vakti aftur gremju í huga hans. Hann reyndi aS hugsa um máliS meS stillingu. Var þaS áreiSanlegt, aS hann elskaSi hana? Já, þaS fann hann bezt nú, þegar hann vissi þaS, aS hann mundi aldrei fá hana. En gat þaS eiiki veriS, aS hún elskaSi hann, þótt þetta hefSi komiS ifyrir? Nei, hann hratt þeirri hugsun frá sér. Hann fann, aS hann mundi aldrei geta fyrir- gefiS henni þaS, hvaS svo sem hann tæki þaS nærri sér, aS fá ekki aS njóta hennar. En hvaS honum fanst framtíSin ánægju- laus og 'honum fanst lífsþrótturinn minka og dofna. Fyrir hverju átti hann nú aS vinna? HvaS hafSi nú öll vinnan og stríSiS aS þýSa fyrir tilverunni aS þýSa fyrir hann. Alls enga, fanst honum á þessari stundu. En gat þaS ekki tekiS breytingum þegar frá liSi, og myndi þá ekki söknuSurinn verSa minni? Gat ekki veriS, aS hann hefSi ánægju af tilverunni, þó aS þetta brygSist? Nei, þaS fánst honum ekki. Væri ekki bezt, aS fara nú seinustu ferSina á Voninni, þá væri alt búiS ? En karlmann- legt væri þaS ekki. Og svo menn- irnir, sem meS honum voru. Bæri hann ekki ábyrgS á lífi þeirra? Tveir þeirra voru vinnumenn föS- ur hans, ungir og efnilegir, sem gátu átt góSa framtíS fyrir hönd- um, og svo Einar gamli, sem átti fyrir konu og mörgum börnum aS sjá. Nei, slík hugsun mátti ekki fá yfirhöndina í huga hans. Hann væri morSingi, ef hann gerSi þaS. Svo fór hann aS hugsa um Maríu. Endurminningin dvaldi viS allar þær skemtilegu stundir, sem hann hafSi lifaS hjá henni frá því fyrsta. Klukkan í stofunni slló tvö. Þórólfur hrökk upp frá hugleiS- ingum sínum. Hann hlaut aS vera búinn aS bíSa meir en klukkutíma. ÞaS var fariS aS bregSa birtu. Þetta dugSi ekki. Hann hlaut aS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.