Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 14

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 14
10 S Y R p A ast í þessu veðri norSur fyrir sker- in? Ðf það taekist, þá treysti hann sér aS komast inn til Sand- víkur 'þótt dimt væri. “HvaS segiS þiSV’ spurSi Þór- ólfur og sneri sér aS hásetum sínum. Þeir litu hver á annan og svör- uSu ekki. Þórólfur endurtók spurninguna. “Eg veit ekki. VeSriS er hiS versta, og svo er myrkriS. ÞaS er efamál, aS okkur takist aS kom- ast þaS. En annars læt eg þig ráSa því algjörlega fyrir mitt leyti. Eg mælist ekki undan aS fara heim.” ÞaS var Einar gaimli, sem talaSi og brá fyrir sor^kendum hreim í í röddinni, um leiS og hann sagSi seinustu orSin. ‘Eg gjöri þaS ékki aS gamni mínu aS leggja út í þessa tvísýnu. ÞiS vitiS hvaS þaS kostar, ef viS förum ekki. Eg mun því reyna aS ná heim, ef þiS eruS ráSnir í aS leggja út í hættuna.” Þórólfi var þungt um mál. ÞaS var eins og einhver viSkvæmnis og þunglyndis tilfinning héfSi gripiS hann, þegar honum flaug barniS til hugar og foreldrar þess. Mennirnir kváSust vera alráSn- ir aS fara. SíSan var lagt á staS. V. Út fjörSinn gekk freSin mjög seint. Báturinn þurfti aS sækja beint í veSriS. Birtan þvarr óS- um. SkammdegismyrkriS seig hægt og drungalega yfir hauSur og haf og fjallasýn var horfin. Bkkert sást nema hvítfextar öld urnar, sem hömuSust áfram og skullu á bátnum, og í einstöku staS tindruSu nokkrar stjörnur í skýjarofi í norSri. Þórólfur sat viS stýriS, en Ein- ar gætti vélarinnar. Hinir háset- arnir sátu fram á. Þórólfur hafSi varla talaS orS síSan þeir lögSu a'f staS. ÞaS hvíldi einhver deyfS yfir hugsun- um hans og tilfinningum. Von- leysismyrkriS grúfSi sig yfir sál hans og greip hana heljartökum kulda og gremju. En svo kom spurningin fram í huga hans: skyldi hann ha'fa þaS af, aS kom- ast heim úr þessari ferS? En gerSi þaS þá nokkuS til, þótt hann fær- ist? Honum fanst hann rólega geta tekiS á móti dauSanum. En svo flugu honum mennirnir í hug og barniS dauSvona. Nei, hann mátti ékki farast í þessari ferS. ÞaS var svo mikil ábyrgS, sem á honum hvíldi. Hann varS aS leggja fram alla sína krafta til þess aS koma þessari férS sinni fram. En var ncíkkur von aS þaS tækist? Hann reyndi aS skygnast í kring um sig og vita hvort hann gæti ekki áttaS sig hvar þeir væru. En þaS var ekkert aS sjá nema öld- urnar, sem þutu áfram í kring um bátinn og leituSust viS aS færa hann í kaf. Jú, þarna heyrSi hann brimbljóS; þaS barst til hans gegn um myrkriS eins og nokkurs kon- ar viSvörun. ÞaS var brimhljóS frá skerjunum. ÞaS heyrSist svo greinilega, aS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.