Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 16

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 16
12 S Y R P A © 0 I RAUÐÁRDALNUM. SAGA Eftir J. MAGNÚS BJARNASON. Annar Þáttur. 0 0 Framhald “En þekti hann ekki neina konu þar, sem hét, eSa var köll- uS, Madeleine ’’ sagSi eg. “Eg spurSi hann líka um þaS,” sagSi O’Brian og tók pípu og tóbak upp úr vasa sínum; “já, eg spurSi O’EIara, hvort hann hefSi nokkurn tíma þekt, eSa séS, eSa heyrt nokkra konu, sem hefSi veriS kölluS Madeleine. Og hann sagSi mér þaS í hjart- ans einlægni, sonur minn, aS hann h'efSi þekt þrjár konur meS því nafni. Þær voru allar franskar í föSurætt, en af þjóSflokki Cree-Indíána í móSurætt. Og allar áttu þær heima í grend viS Batoche. Ein var um tvítugt, önnur um þrítugt, og hin þriSja um fertugt. Sú elzta var löngu gift og margra barna móSir, og var maSurinn hennar franskur kynblendingur, Le Turneau aS nafni, mesta rola og erki-letingi. Lét O’Hara vel af konunni og kvaS þaS hörmulegt, aS hún skyldi eiga aSra eins lyddu og maS- urinn hennar væri. Er nú grunur minn sá, aS þessi frú Le Tur- neau og Madeleine Vanda sé ein og hin sama. En þó hún ætti heima nálægt Batoche í vetur, sem leiS, þá er eins líklegt, aS hún sé n ú komin fleiri hundruS mílur þaSan. Því aS margir munu hafa flúiS frá Fish Creek og Batoche, þegar þar var barist í vor. Eg býst því viS, aS viS verSum aS hætta aS hugsa um þessa góSu konu, aS minsta kosti nú í svipinn. ESa ertu ekki á mínu máli þar?” Eg þagSi. Mig langaSi til aS segja honum frá því, sem Bessi hafSi sagt mér viSvíkjandi frú Colthart og Godson og ís- lenzka bréfinu, sem þau höfSu náS í. En eg hélt bezt væri aS draga þaS ögn lengur. “Og nú skal eg segja þér annaS, sonur sæll,” sagSi O’Brian og lét tóbak í pípuna meS mestu hægS; “eg er sem sé orS- inn aS nokkrus konar stór-vezír allra ökumanna í þessari borg, og hefi veriS kallaSur og útvalinn til aS takast ferS á hendur alla leiS til Batoche. AS fimm dögum leiSnum verS eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.