Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 17

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 17
S Y R P A 13 aS vera lagður á staS meS þrjá hesta-vagna frá Fort Qu’Appelle, og verS aS vera kominn til Batoche fjórtán dögum síSar; en sú vegalengd er um tvö hundruS og fjörutíu mílur. — Ertu ekki alveg hissa?" “Nei, eg er ek'kert hissa á því,” sagSi eg; “eSa er þaS ekki stjórnin, sem hefir beSiS þig aS takast þessa ferS á hendur?” “Sonur minn góSur,” sagSi O’Brian og stakk tóbakinu, sem afgangs var, í vasa sinn, “spakir menn hafa staShæft þaS, aS mælskan sé silfur, en þögnin gull. Eg skal því láta þaS ósagt, fyrir hvern þaS er, aS eg legg á staS í þenna leiSangur. — En viltu fara meS mér?” “Já, ef eg fæ mig lausan, þar sem eg er nú aS vinna,” sagSi eg. “Eg talaSi viS gamla Ross húsbónda þinn á leiSinni hing- aS,” sagSi O’Brian; “og hann sagSi aS þú mættir fara alla leiS til íslando fyrir sér. Og þótti mér þaS fallega sagt af honum, sem er maSur skapmikill og stórorSur. Hann sagSi líka, eins og satt er, aS meira en nóg væri hér af Islendingum, þó þaS fækkaSi um einn. Og hann fullvissaSi mig um þaS, manntetriS, aS borgin Winnipeg mundi ekki klæSast sorgarbúningi, þó þú kæmir aldrei aftur.” “Nú ertu aS skrökva á hann herra Ross,” sagSi eg. “Sé svo,” sagSi O’Brian og klóraSi sér undir hökunni meS þumalfingri vinstri handar, “sé svo, aS eg hafi skrökvaS á þann heiSurs-karl, þá hefi eg þó sagt satt um alþýSu manna hér í bæ. Því aS fólk hér er ekki gjarnt til aS klæSast sekk og setjast í ösku, þó íslenzkur vikadrengur sé í burtu úr bænum einn mánuS eSa tvo. — En sleppum svona alvarlegu málefni, og snúum okk- ur heldur aS hinu, sem viS vorum aS tala um: Ertu fús til aS fara, og geturSu veriS til annaS kvöld?” “Já, eg er fús til aS fara, og get veriS ferSbúinn, hve nær sem þú vilt,” sagSi eg. “ÞaS kætir mig, sonur minn; og sýnir þú jafnan, aS eitt- hvaS ofurlítiS er af Iranum í þér,” sagSi O’Brian og gleSin ljóm- aSi úr augum hans, eins og hann hefSi orSiS fyrir stóru happi. “En nú er eitt eftir enn: Eg þarf annan mann til. ViS þurfum aS vera þrír saman, því eg fer meS sex hesta og þrjá vagna. Og mér datt í hug, hvort eg mundi ekki geta fengiS í liS méS mér þenna þarna íslenzka uppgjafa-kóng, sem kom frá Batoche í vor. Hann ætti aS vera nokkuS kunnugur leiSinni, og þar aS auki mundi hann þekkja konuna, sem leysti hann úr varS'hald-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.