Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 21

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 21
S Y R P A 17 litiS stórskoriS. Hann var stillilegur og greindarlegur og ein- beittur, og minti mann á þa Josepih Brant og Tecumseh. Hann talaSi fremur góð.a ensku, en var fátalaSur, og setningarnar stuttar og viðeigandi, eins og hjá þeim Ara hinum fróSa og Snorra. En þó Joe væri hægur og stillilegur, þá bar hann þaS samt meS sér, aS hann var maSur, sem kunni því illa, aS gjört væri á hluta hans aS fyrrabragSi, og betra var aS hafa meS sér en móti. Hann var klæddur á líkan hátt og Lampman, en hafSi fjaSrir í háttinum, talnaband um hálsinn, og sólalausa skó (moccasins) á fótunum; og voru skórnir skreyttir alla-vega Iit- um smá-perlum eSa gler-tölum. Hann sat fult eins vel á hesti og Lampman, en hirti ekki hesta sína eins vel. Var annar hést- ur hans rauSur en hinn grár, og þótti honum vænna um þann rauSa. — Joe hafSi einkennilega glögt auga, sterka sjón, og góSa heyrn. Og æfinlega varS hann lang-fyrstur til aS koma auga á fugla og dýr, sem á leiS okkar voru. ÞaS var eins og hann yrSi var viS þaS í taugum sínum og beinum, ef dýr voru nærri, eSa eins og hann fyndi þefinn af þeim — jafnvel í mikilli fjarlægS. ÞaS var gáfa fyrir sig, eSa eSlishvöt, eSa hvaS maSur á aS kalla þaS. — Eins þótti mér þaS einkennilegt, aS þessi sterki og stillilegi Indíáni virtist strax taka nokkurs konar ástfóstri viS BarSa, eins og honum geSjaSist betur aS BarSa en okkur hin- um. Og hafSi O’Brian mikiS gaman af því. “ÞaS veit trúa mín,” hvíslaSi O’Brian aS már, einu sinni, þegar viS vorum aS borSa, “já, þaS veit trúa mín, aS 'hánn ei býsna glöggur Indíáninn þarna, því hann finnur þaS á sér, aS hann Hámann er uppgjafa-kóngur. Og sannast hér, sem oftav, málshátturinn forni og írski, aS lengi varir keimur vínsins í ker- inu. — Eg þekti írskan munk — og guS gleSji sálu hans — sem kunni þenna málshátt á latínu.” ViS héldum mest sömu leiS og Middleon hershöfSingi hafSi fariS meS liS sitt í byrjun Apríl þá um voriS, en þó nokkuS austar meS köflum. Sáum ViS víSa, hvar HSiS hafSi áS og sett upp tjöld sln. Fórum viS aS jafnaSi um tuttugu og fimm mílur á dag. Reistum viS all-stórt tjald á kvöldin og kveiktum eld til aS hita tevatn og steikja svínsflesk. En viS slöktum ætíS eldinn, þegar fór aS dimma, og vöktum til skiftis. Stöku sinn- um mættum v:S ríSandi mönnum úr lögergluliSinu, en aldrei neinum meS vagn. — Einn daginn sáum viS í mikilli fjarlægS, aS fimm menn riSu yfir sléttuna frá suSaustri til norSvesturs, og fóru þeir geyst. Gat Lampman þess til, aS þaS vaeru Indíánar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.