Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 23

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 23
S Y R P A 19 En á a<5 gizka einni stundu fyrir miSnætti, þegar viS, sem lágum í tjaldinu, vorum í þann veginn aS sofna, ,heyrðum viS alt í einu aS skotiS var af byssu niíSri í gilinu, og lét þaS ein- kennilega illa í eyrum okkar í næturkyrSinni, og var eins og skothvellurinn ætlaSi aldrei aS enda. Hann barst út eftir gil- inu, eins og í áttina til Batoche, og varS ómurinn því ömurlegri, sem hann færSist fjær, unz hann dó út í fjarlægSinni. ViS spruttum á fætur og fórum út úr tjaldinu. O’Brian sat rólegur í sama staS, en hann var hættur aS reykja. “SkotiS mun þó ekki hafa komiS í þig, herra O’Brian?” sagSi Lampman lágt. “Ó, nei, minn góSi!" sagSi O'Brian; “hinn heilagi Patrekur sér um sína krakka.” “En 'þaS hefir samt veriS ætlast til þess, aS kúla þessi hitti einhvern okkar," sagSi Lampman í hálfum hljóSum; “viS ætt- um aS grípa byssurnar okkar og ganga yfir aS vögnunum, og láta þá hlífa okkur.” “ÞaS veit trúa mín,” sagSi O’Brian og sat kyr, “aS eg hefi aldrei á æfi minni heyrt byssu-skot líkt þessu. ÞaS var líkast því, aS stór gas-belgur — eSa þó öllu heldur öltunna — hefSi sprungiS.” “ÞaS tekur svona kynlega undir í gflinu," sagSi Lampman; “þaS eru vafalaust einhverjir niSri í gilinu — aS líkindum ein- hverjir af Indíánum Stóra-Björns — og hafa þeir séS og heyrt til okkar í kvöld og ætla aS senda okkur fáeinar kúlur sér til gamans. ÞaS er því ráSlegast, aS viS göngum yfir aS vögn- unum." En rétt í því, aS hann sagSi þetta, sáum viS aS brugSiS var upp ljósi yfir í hvamminum á móti. “SérSu ljósiS?” sagSi O’Brian. “Já,” sagSi Lampman; “þaS er skriSljós.” “Þarna er annaS ljós,” sagSi O'Brian og benti. “ÞaS er líka skriSljós,” sagSi Lampman. “Og þarna kemur hiS þriSja,” sagSi O’Brian, "og hiS fjórSa — fimta — sjötta.” “Alt skriSljós!” sagSi Lampman. * ÞaS var rétt eins og þeir sögSu. Ljósin í hvamminum urSu sex, og alt voru þaS skriSljós.. Og þau komu öll úr píl- viSar-lundinum fyrir neSan graslautina í hvamminum. Og viS sáum þaS svo glögt aS þaS voru konur, sem héldu á ljóskerun- um — sex þreklega vaxnar konur —r aS líkindum Indíána-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.