Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 27

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 27
S Y R P A 23 V náði hnífnum, fyrst hún vildi hjálpa honum á annaS borS. Hún geymir ekki einu sinni hnífinn, heldur hendir hún honum langt frá sér. ÞaS er eins og 'hún hafi ekki kaert sig um aS leysa manninn, heldur a'S eins koma í veg fyrir þaS, aS hann sé kval- inn. — HvaS haldiS þiS um þaS?” "Eg skil ekki, bræSur,” sagSi Indíáninn, “eg vil fá aS vita— skal synda meS Hámann — einn riffil — nóg.” “ÞaS er drenglega mæilt," sagSi O’Brian, “og ættir þú þaS skiliS, minn elskulegi rauSi son, aS vera annaS hvort Iri eSa íslendingur.” “ESa Skoti!" sagSi Lampman, því hann var af skozkum ættum. "Þökk, bræSur!” sagSi Indíáninn og var seinmæltur og fastmæltur; “hinir h v í t u eru menn — hinir r a u S u eru 1 í k a menn—Mohawk-Indíánar eru góSir men n—beztir!” Þeir BarSi og Indíáninn voru í þann veginn aS fara ofan í giliS (því þeir voru fastráSnir í því, aS synda yfir ána), þegar viS gættum aS 'því alt í einu, aS átta ný ljós voru í gilinu fyrir neSan hvamminn, og voru nokkrir faSmar á milli þeirra; og langt til aS sjá mynduSu þessi átta ljós stafinn Z, og sáum viS þá, aS fleiri voru í gilinu en viS í fyrstu höfSum hugsaS. “FariS ekki alveg strax,” sagSi Lampman. BarSi og Indíáninn hlýddu skipun hans. I sömu andránni sáum viS, aS konurnar fjórar, sem komiS höfSu meS börurnar ofan í lautina í hvamminum, tóku þær nú upp á ný og gengu inn í pílviSar-lundinn. Á eftir þeim gekk konan meS barniS á bakinu; og á eftir henni gengu í halarófu konurnar, sem héldu á skriSljósunum. ViS sáum ljósin færast smátt og smátt (í ótal krókum) ofan hinn bratta bakka, alla leiS niSur aS ánni. Og lj ósin, sem mynduSu stafinn “z”, færSust líka áfram hægt og hægt, þangaS til aS þau voru öll komin í einn hnapp niSur viS ár-farveginn. Þá sáum viS, aS stór barkar- bátur (canoe) flaut þar viS bakkann, og héldu tvær konur í bátinn á meSan börurnar, meS manninum á, voru settar um borS. Fór konan meS barniS á eftir upp í bátinn, tók viS ár, sem henni var rétt, og settist í skutinn. Þar næst var bátnum ýtt frá Iandi, og um leiS var ljóskerunum veifaS nokkrum sinn- um, eins og í kveSju-skyni. StraumfalliS tók viS barkarbátn- um og bar hann óSfluga norSur meS bakkanum. En konan (meS barniS á bakinu) stýrSi. ViS sáum tvisvar eSa þrisvar glampa á árar-blaSiS á meSan hún var aS koma bátnum í rétt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.