Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 33

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 33
S Y R P A 29 HúSin -hefir náttúrlega frosicS utan um hann, og han.n hefir vakr.a'S upp eins og í gröf.” Vermette var beSinn aS segjct frá því, hvernig veiSiferðirnar voru undir búnar og gerSi hann þaS fúslega. og einnig hvar vís- undana hefSi verið aS finna, og hvernig fariS hefði veriS með ketiS og skinnin. “ÞaS var vanalega látiS berast manna á milli í kring um fyrsta júní, aS nú ætti aS undirbúa veiSi- för, og voru einhverjir fengnir til aS auglýsa þaS viS kirkjurnar eft- ir messu. Svo rétt fyrir daginn, sem tiltekinn var, var veiSimönn- unum tilkynt, aS þeir ættu aS mætast viS Pembinafjöllin, sem eru þriggja daga reiS suSvestur frá Winnipeg. Undirbúningurinn * var mikill og menn a'f öllum þjóS- flokkum, sem til voru í fylkinu, tóku þátt í veiSiferSunum. Þeir komu saman úr öllum bygSum meS fjölskyldur sínar meS sér. Vanalega voru um tvö hundruS fjölskyldur saman komnar, þegar átti aS byrja. Þær komu í kerrum, en karlmenn fylgdu meS ríSandi. Allir fluttu meS sér mjöl og ann- an mat. Svo þegar allir voru komnir saman, var gengiS til kosninga og einn valinn fyrir for- ingja. MaSur, sem Wilkie hét, var fyrir flokknum í fyrsta skifti, sem eg tók þátt í veiSunum. For- inginn kaus sér aSstoSarmenn, einn mann úr hverri bygS. Þegar alt var undirbúiS, voru fjórir beztu reiSmennirnir úr hópn- um sendir út til þess aS leita aS vísundum. Þeir fóru sinn í hverja áttina, og var þeim borgaS í pen- ingum fyrir tímann, sem þeir voru aS leita. ÞaS kom stundum fyrir, aS þeir voru fleiri vikur í burtu áSur en þeir komu aftur og gátu sagt hvar vísundar væru. 1 þá daga var suSvestur hluti Manitoba alveg óbygSur. MaSur sá ekki neitt nema auSa sléttuna á ferSalaginu. Þegar viS vorum til- búnir aS leggja af staS á eftir vís- undunum, voru frá tuttugu til þrjá- tíu Indíánar komnir í hópinn. ViS héldum áfram látlaust í nærri tvo mánuSi áSur en viS komumst þangaS sem vísundahjarSirnar voru, ajt af í suSvestur, inn í Bandaríkin, sem nú eru; þá voru engin landamæri. Á kvöldin hit- uSum viS okkur te og reyktum pípur okkar og svo 'lögSum viS til svefns á sléttunum undir beru lofti. ViS vorum oftast nær komnir af staS aftur í dögun. Stundum fengum viS rigningu og vont veSur dögum saman, en ekki var kvartaS undan því; hitt var verra, aS verSa aS fara langar leiSir vatnslaus í hita, eins og stundum kom fyrir. Eg held aS viS höfum oftast ferSast þetta um sex hundruS mílur áSur en viS komum þangaS sem hjarSirnar voru. Þegar komiS var í ná- munda viS þær, voru konur og börn skilin eftir og nokkrir menn hjá þeim, til varnar, ef á þyrfti aS kalda, en veiSimennirnir héldu á- fram meS tveggja daga nesti. Þeg- ar maSur loksins sá vísundana, voru þeir annaS hvort á beit eSa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.