Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 34

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 34
30 S Y R P A lágu. Stundum voru tvö til 'þrjú þúsund saman í einni hjöríS. Þeir urcSu hræddir strax og þeir sáu okkur og lögtSu á flótta þegar viS áttum eftir svo sem mílu vegar til þeirra. Allir voru ákafir aíS elta þá, en það var fast ákveíSin regla, acS enginn mætti hleypa á eftir þeim fyr en foringinn gaf merki, og hver sem ó'hlýíSnaðist því, varS fyrir þungum sektum. Þegar eftirförinni var lokicS, komu kerrurnar, og þá var byrjacS acS flá dýrin, sem höfðu veriS drepin. KjötiS var skorið í þunn- ar sneiSar og þurkað viS sólarhit- ann á tágum. SneiSunum var síS- an vafiS saman í bögla og sinurn bundiS utan um. Þetta þurkaSa kjöt gat haldiist óskemt í tvö til þrjú ár, ef svo lengi þurfti aS geyma þaS. ÞaS mátti koma kjöti af tíu vísundum í eina RauS- árkerru, þegar búiS var aS þurka þaS. Þegar heim var komiS á sumrin, skóf kverifólkiS háriS af húSunum og síSan voru þær seld- ar fyrir 5 shillings ($1.25) hver; en á haustin og veturna, þegar hár- iS var Iangt, fengust $2.50 fyrir feldinn. Eg vildi aS eg ætti fá- ein a'f þessum skinnum núna. Eg man eftir því, ’aS einu sinni þurfti fjörutíu kerrur til aS flytja kjötiS og húSirnar úr einni 'ferS. Eitt ár gengu sléttueldar og alt gras brann a'f sléttunum. ViS urS- um aS leita aS grasi fyrir hesta okkar og nautgripi og leituSum þangaS sem hálendara var. Þá fundum viS fleiri hundruS vísunda í dálitlu dalverpi og drápum marga. Eg man líka eftir því, aS vísundahjörS flúSi undan sléttu- eldi inn í dálítinn dal skamt frá Devil’s Lake. Þeir urSu aS fara í gegn um þröngt skarS og troSn- ingurinn varS svo mikill, aS þeir festu sig í skarSinu. Mörg hundr- uS voru drepin þar. Á vetuma elt- um viS þá á snjóskóm, og öft skall á okkur blindhríS.” ÞaS kom fyrir stundum, eftir því sem Vermette sagSi, aS Indí- ánar ónáSuSu veiSimennina, þeg- ar þeir vildu ekki aS þeir veiddu á sínum stöSvum, og þurfti þá aS hafa sextán menn á verSi viS viS- legustaSinn hverja nótt. ÞaS kom fyrir, aS menn voru drepnir í viS- ureign viS Indíánana. BygSar- menn höifSu ofurlitla akurbletti, sem þeir sáSu í byggi eSa hveiti á vorin, og var þaS skoriS upp þeg- ar heim var komiS úr veiSiferSinni á sumrin. ÞaS var aS eins til heima notkunar, og fengu menn korniS malaS í vindmylnu í St. Bonfface hjá manni, sem Moriott hét. Vermette fór í síSustu veiSi- för sína áriS 1867. Efitr þaS flutti hann vörur fyrir Hudsonsflóa félagiS eins og faSir hans hafSi gert um mörg ár á undan honum. —Þýtt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.