Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 36

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 36
32 S Y R P A stofuna og vísaði mér til sætis, og baS mig að bíSa á meðan hann léti konu sína vita aS eg væri kominn. Eg leit í kring um mig í stof- unni, og undraSist yfir allri þeirri dýrð, sem þar var inni. En það var eitt, sem strax yakti eftirtekt mína, og þaS var, aS innan um alla þessa kostbæru legubekki og aSra dýra húsmuni, var gamall, ófágaSur, skakkur og sprunginn ruggustóll. Eg hafSi aS vísu séS stólinn í herbergi vinar míns, þar sem hann hélt til áSur en hann giftist, en mér hafSi aldrei dottiS í hug aS spyrja neitt um hann. En nú, þegar eg sá hann innan uin alt þetta skraut, þá datt mér strax í hug aS einhver sterk og dularfull ástæða væri fyrir því, aS hann væri þarna kominn, Rétt þegar eg var í þessum hugleiSingum. komu ungu hjónin inn. Þau voru brosandi og sá eg strax aS þaS var ekkert sem skygSi á hamingjusól þeirra. Þau treystu hvort öSru og horfSu meS von og gieSi á framtíSar braut- ina. Þau sáu strax forvitnissvip- inn á andliti mínu, og hugsaSi eg mér því aS nota tækifæriS, og benti á stólinn og spurSi vin minn, hvers vegna þessi uppgjafa gripur væri meðal allra þessara dýru húsmuna, Vinur minn horfSi á stólinn, leit svo til konu sinnar og síSan á mig, Eg sá svipbreyting á andliti hans og vissi eg strax, aS eg hafSi snert viSkvæman streng í hjarta hans- ,,Til þess aS svara spurningu þinni", sagði hann, „verS eg aS segja þér dálitla sögu, og svo aS eg geti betur sagt hana, ætla eg aS slökkva Ijósin og kveikja upp í eldstæ8inu“, Þegar búiS var aS kveikja eldinn, þá settumst við öll þrjú umhverfis hann, og horfSum stundarkorn þegjandi á eldglampana kasta leiftrandi öirtu um stofuna. ÞaS var eitt- hvaS svo rólegt og friSandi að sitja þarna viS eldinn, og horfa á eldtungurnar sleikja utan þurra viSinn og kasta bjarma um stofu- veggina, sem breyttust í ýmiskon- ar myndir í hálfrökkrinu. Vin- ur minn rauf þögnina meS því aS taka til máls á þessa leið : „Fyrir átta árum síSan var ungur maS- ur, á aS giska nítján ára gamall, á leiS eftir einni af fjölfarnari götum þessarar borgar. Hann var illa til fara, fötin víSa gatslit- in og óhrein. Hann var illa til reika aS öllu leyti, og var auSséS aS hann var talsvert drukkinn. Hann gekk niSurlútur, eins og hann fyrirvirSi sig aS líta á nokk- urn mann. Alt látbragS hans' bar vott um vonleysi og einstæS- ingsskap. ÞaS var eins og fram- tíSar vonirnar væru allar horfn- ar og líflS virtist myrkt og tóm- legt. Hann ráfaSi fram hjá þar sem veriS var að selja gamla og brúkaSa húsmuni, og var fjöldi fólks þar viSstatt aS bjóSa í hina ýmsu muni. Hinum unga manni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.