Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 37

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 37
S Y R P A 33 varS ósjálfrátt litiS upp, og stað- næmdust augu hans á uppboSs- haldaranum, sem hélt á gömlum ruggustól og var aó reyna aS fá fólk til aS bjóSa eitthvaS í hann. En stóllinn var gamall og virtist vera einskis virSi, - og vildi því enginn bjóða í hann. Hinn ungi maSur stóS eins og í leiSsln nokkra stund, og horfSi dreym- andi augum á stólinn; en svo var eins og hann vaknaSi alt í einu, og með skjótum hreyfingum færði hann sig njer uppboSshaldaran- um og bauS tíu cent í stólinn- Enginn bauS á móti ; borgaSi hann því sentin, þau síSustu er hann átti í eigu sinni, og tók svo viS stólnum. Hann hraSaSi ferS sinni út úr mannþrönginni og stansaSi ekki fyr en hann var kominn heim í herbergi sitt. Þar var fátæklegt inni, og var auSséS aS þar var búiS viS lítil þægindi ef ekki skort. Öll drykkjuvíman var runnin af piltinum ; hjartaS barSist ótt og títt í brjósti hans, og hann var í mikilli geSshrær- ingu. Hann hélt enn á stólnum í hendinni ; eins og hann gæti ekki losaS hann viS sig. Loks færði hann sig út aS glugganum og fór að skoSa stólinn. Jú, þaS var sami stóllinn. Hann þekti hverja rim og hverja rispu sem var í þessum stól, sem hann hefSj getaS þekt úr þúsundum stóla^. já, víst var þaS hann, gamli ruggustóllinn hennar móSur lians. Hann hné ofan á stólinn og höf- ug tár runnu niSur kinnarnar. Hann starSi tárvotum augum út í náttmyrkriS, og í gegnum húm- iS risu upp myndir frá æskuár. unum, þegar hann var lítill dreng- ur og lék sér viS blómin og fiSr- ildin, sem flögruSu í kring um hann. Alt ryfjaSist upp í huga hans, og nú var eins og þaS hefSi skeS í gær. ViS þenna stól hafSi hann oft kropiS og hlustaS á móð- ur sína segja honum sögur og lesa fyrir hann kvæSi. I þessum stól sat hún, þegar hún lýsti fyr- ir honum heiminum og mannlíf- inu, og varaSi hann viS hættun- um og tálsnörunum, sem liggja á leiS æskunnar. ViS þennu stól hafSi sorg hans breytstí gleSi og barnshuguriivi flogiS um hugsana heiminn háa á vængjum æsku- draumanna. Nú fyrst fann hann arfinn, sem móSir hans hafSi eft- irskiliS honurn. Nú fann hann þessa huldu fjársjóSu, sem alt heimsins gull gat ekki átt saman- burS við. Þeir höfSu legiS í fel- um í djúpi sálar hans, en nú læddust þeir fram, þegar endur- minningar æskuáranna ryfjuSust upp. Peningaleg fátækt hafSi alt af fylgt honum frá því faSir hans dó, er hann sjálfur var barn í vöggu. Hann hafSi oft fundið til fátæktarinnar á hinni erfiSu æskubraut sinni. en nú hvarf sú liugsun. Nú fann hann aS liann gat veriS ríkur þó hann hefSi ekki peninga; og nú var hann ekki fátækur lengur. Mann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.