Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 38

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 38
34 S Y R P A lifsmyndirnar, hsimskenningarn- ar og lífslexíurnar, sem hann hafSi lært viS ruggustólinn henn- ar móSur sinnar, og sem vökn- uSu nú á ný, voru ríkidæmi hans. N æturskuggarnir urS u æ dimmr1 og dimmri. Tírninn leiS, ogsvefn og þreyta ásótti sveininn. Loks hneygSi hann höfuSiS ofan á bringuna og sofnaSi, Og í draumj sá hann miSaldra konu sitjandi { gömlum ruggustól, og við fætur hennar kraup lítill drengur, og horfSi meS falslausri barnsást í augu hennar. Hann vaknaSi viS þaS, aS fyrstu geislar morgunsólarinnar gægSust inn um gluggann hans. Hann stökk á fætur og rétti út hendurnar eins og hann vildi grípa sólargeislana og fylgjast meS þeim, Ekkert matarhæfis var til í herberginu, en hann hugsa8i ekki um það. Hann hafSi nýjan þrótt og nýjar vonir. Hann hljóp ofan stigann og út á götu og gekk hratt, þar til hann staSnæmdist fyrir framan eitt stærsta verzlunarhús borgarinn- ar- Þar staldraSi liann viS stundarkorn, eins og hann ætti í stríSi yiS sjálfan sig, en svo gekk hann inn í bygginguna og spurSi eftir ráSsmanninum, Honum var vísaS inu í skrifstofu hans, og eft- ir aS hafa talaS viS hann stund- arkorn, réSst liann til hans sem vikadrengur í búSinni. Mán- uS eftir mánuS vann hann, og oft var hann þreyttur á kvöldin þegar hann kom heim. En þaS var eins og þreytan minkaSi fljótt og baráttan virtist honum léttari, þegar hann settist í gamla ruggustólinn. Hann kom sér vel viS yfirmenn sína og hann smá- hækkaSi i stöðunni þar til hann var orSinn meðeigandi í verzlun- inni og yfirmaSur í búSinni". Vinur minn leit upp snögglega og augu hans voru vot af tárum. ,,Þetta“, sagSi hann, ,,er saga stólsins og míu. Nú heíi eg öll þægindi lífsins og tryggan og traustan ástvin til aS ganga meS mér lífsbrautina. Undrar þig nú yfir því, aS eg hefi ruggustólinn innan'Uin alla dýrSina, og vilji heldur sitja á honum en nokkur- um öSrum stól?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.