Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 49

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 49
S Y R P A 45 Bútar úr Ættasögu íslendinga á fyrri öldum. Eptir STEIN DOFRA. Upphaf “Langsaettar.” • (Niðnrlag) ÞaS er auÖvitaS, að “Langsættin”, sem einnig er karlkvísl Eyiólfs Iögmanns Einarssonar í Dal, hefir að fornu verið goð- orðsmannaætt, því að lögmenn og sýslumenn skyldu vera "af ættum þeirra er goðorðin höfðu að fornu upp gefið”, segir gamli sáttmáli. Og Guðríkr á Helgastöðum, sem framangreind líkindi gefa í skyn að verið hafi forfaðir “Langsættar”, sór skatt af hendi Þingeyinga 1262, ásamt þeim Ásgrími Þórsteinssyni (bróS- ur Eyjólfs ofsa) og Halli kvisti, sem veriS hefir sonr Gunnars Klængssonar, Kleppjárnssonar, og hefir því átt LjósvetningagoS- orS, þó aS raunar væri Hallr á MöSruvölIum einn af skattsvörum EyfirSinga, beint af Ljósvetningaætt. En Klængr Kleppjárnsson hafSi fyr átt GuSrúnu dóttur ÞórvarSs Þórgeirssonar, er einnig var af Ljósvetningaætt og fariS hafSi meS LjósvetningagoSorS, og svo ögmundr sneis. En þó aS Gunnar Klængsson væri ekki sonr GuSrúnar ÞórvarSsdóttur, þá hafa tengdir Klængs viS Þór- varo fengiS honum heimild, og niSjum hans, á goSorSi Ljós- vetninga, aS því er næst verSr fariS, enda' buggu niSjar Hlls kvists á Hálsi og á Ljósr.vatni. Ásgrímr virSist því hafa fariS meS hlut í ÖxfirSingagoSorSi. er beir hafa áSr átt frændr hans, Hjalti úr Leirhöfn (d. 1244) og Halldór á SkinnastöSum, Helga- synir, sem eg held aS hafi veriS bræSr. En þá hefir GuSríkr fariS meS ReykdælagoSorS, sem Áskell goSi fór meS forSum. Enda var Hvammr í Reykjadal (Presthvammr) enn í ætt Finn- boga gamla um miSja 15. öld. Menn skyldu þó ætla, aS ætt- leggr sá, er átti Ás í TCelduhverfi á 14. og 15. öld, væri fornir ÖxfirSingar. En út lítr fyrir. aS GuSríksættin og Reykdæla hafi á ýmsan hátt náS ÖxfirSingaeignum í sinn hlut; og þaS ein- mitt sumum frá Ásgrími Þórsteinssyni. En ÖxfirSingagoSorS lenti um hríS hjá Ljósvetningum (um 995),* þó þaS sýnist hafa *) RatS atri'Bi bendir einmitt helzt á, atS Guðríkr og 'ÚlfhétSningar, sem átt hafa hlut í öxfirtSingagotSortSi (og Reykdœla), væri fremr beint af ætt Þórgeirs gotSa, en beint af ætt Þórgríms fjúks, og hafi þá Þórgrímr yngri I>órgeirsson got>a.—-albrótSir drauma-Finna?—veritS faðir Gunnars ins spaka, fötSur úlfhétSins.— S. i).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.