Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 53

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 53
S Y R P A 49 séra Halldóri (Loptssyni) hálft landsvertS á SautSanesi. “Er þat reíknuð fimtan hundrut fridvirð." Eptir þessu hefir þá IngiríSr Loptsdóttir átt bændahlutann í SauSanesi og gefiS hann kirkj- unni þar, eSa selt; en séra Halldór bróSir hennar hefir síSar ætl- aS sér aS kaupa aptr helming þennan, og sýnir þetta, aS SauSa- nes hefir forSum veriS eign MöSruvellinga á 1 3. öld (þ. e. Ljós- vetninga) og DraflastaSamanna (Brands Eiríkssonar), og hefir þá IngiríSr fengiS hálft SauSanes uppí mála sinn, ef Eiríkr befir átt þaS. ÞaS er hér einkennilegt, aS rekaskjal séra BöSvars frá um 1355-60 er nú eina fornskjaliS, sem getr IngiríSar húsfreyju (Loptsdóttur) á SauSanesi. Og ekki man ég eptir aS þaS sjáist, aS síSari sagnaritarar eSa ættfræSingar hafi tekiS eptir þessu. Enda vita menn ekki, aS Eiríkr ríki Magnússon, bóndi IngiríSar byggi á SauSanesi. Máske þau hafi skiliS og skipt fé sínu, því aS dauSr var séra BöSvar Þórsteinsson (d. 1373, segir Gottskálksannáll og Oddverjaannáll, aSrir 1374 eSa 1 375) á undan Eiríki ríka Magnússyni (d. 1381), hvenær sem IngiríSr dó aS ártali; en dánardagr hennar er 6. nóvember (Árt. 161, 164-165). Þegar þaS er nú kunnugt orSiS, hver IngiríSr húsfreyja á SauSanesi var, sú er selr séra BöSvari reka þá á Langanesi, er lágu gegnt rekum “Langsættarinnar”, og aS hún var ekki kona “Steinþórs bónda á SauSanesi”, sem máldagar tveir frá því um og eptir 1350 nefna, heldr er hún amma Lopts rí-ka, þá furSar engann, þó aS Loptr ríki sækti um staSarráSsmensku á SauSa- nesi, sem hann fær 20. desember 1429, þótt hann um þaS skeiS hefSi einnig ráSsmensku á sjálfum HólastaS (bréf 1 0. jan. 1431). Hitt er meira vandamál aS greiSa úr, hvernig á því standi, aS börn Lopts ÞórSarsonar frá MöSruvöllum, Halldór prestr og IngiríSr, fengu bændahlutann í SauSanesi og rekana um Langa- nes til móts viS Ásverja í Kelduhverfi, Reykdæli og ÖxfirSinga og niSja SigurSar í HlíS. ÞaS styrkist þó einkum viS rann- sóknir þessar, sem oss í fyrsta áliti virtist óljóst, tengda- eSa skyldleika-bandiS á milli þeirra Jóns “langs” Bjarnarsonar og séra Halldórs Loptssonar. En á hinn bóginn verSa þau Iíkíndi nú veikari, aS Jón “langr”, faSir Finnboga gamla,, bafi veriS sonr Bjamar prests Bergssonar (frá Ási) ; þótt líklegt mætti þykja, aS Ás í Kelduhverfi og Byrgi, sem þeir hafa átt um 1 300, Helgi og Halldór og líklega Bergr, hefSi gengiS beint aS erfSum í karl- kvísl til Finnboga gamla. Þau atriSi, sem viss munu mega telja í framanrituSum bendingum um Bergsættina, er karlkvísl Bergs GuSríkssonar sjálfs, til ÚlfhéSninga, og aS Bergr sá byggi í GarSi í ASaldal, og hann virSist hafa átt bróSur, er Steinþór hét, og getr hans í HelgastaSa-máldaga AuSunar biskups (um 1318). Enn fremr er líklegt, aS Björn prestr Bergsson sé sonr Bergs GuSríkssonar. En hitt er raunar óvíst, aS Bergr í GarSi í Kelduhverfi (um 1340) sé hinn sami og Bergr GuSríksson. En skyldir hafa þeir veriS. Og náskyldar eru ættir þessar Jóni “lang" Bjarnarsyni og séra Halldóri Loptssyni, sem líklegast er heitinn eptir Halldóri í Ási í Kelduhverfi (um 1320). — ÞaS er auSséS aS Steinþórr á GuSmundarlóni (eSa SauSanesi), sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.