Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 55

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 55
S Y R P A 51 Jóns viS Ingileifu (Eiríksdóttur) fylgikonu séra SteinmóSs.' En hún var systurdóttir séra Halldórs Loptssonar. 4. Nöfnin Hallr og ÞóríSr úr ætt Halldórs prests og MöSru- vellinga, eru endrborin á meoal arfa Jóns “langs”: Sonr Finn- boga gamla hét Hallr. Og Þórðr nokkr Magnússon (líklega ÞórSarsonar, en elcki Jónssonar) erfSi Ás í Kelduhverfi eptir Finnboga gamla (í. F. V, 425. bls., nr. 373) : — en ekki, aS börn Finnboga erfSu hann aS Ási. Fyrir því hefir J. J. ættfræSingr taliS svo, í registrinu viS í. F. V, aS ÞórSr Magnússon, sem erfSi Ás eptir Finnboga gamla, hafi veriS bróSir Þórsteins í Holti, og sonr Magnúsar Jónssonar á Grund í EyjafirSi, sem J. J. hefir þá sjálfsagt álitiS aS væri bróSir Finnboga gamla í Ási, þótt J. J. segi þaS hvergi beinlínis. En Magnús Jónsson á Grund hefSi varla kvænst Ingunni Arnardóttur, frændkonu séra Halldórs, ef Magnús hefSi veriS bróSir Finnboga gamla í Ási. Til þess voru þeir Finnbogi og Halldór prestr allt of skyldir,—nema Ingunn hafi veriS skyld séra Halldóri í móSurætt hans? En svo lítr ekki út fyrir aS veriS hafi. Og hvorki var Magnús Jónsson á Grund faSir ÞórSar í Klifshaga, né heldr bróSir Finnboga gamla. En faSir ÞórSar í Klifshaga hefir veriS Magnús ÞórSarson (I. F. IV, 294, bréf í Glaumbæ 1421), bróSir Hildibrands, og máske GuSmundar og Halldórs, ÞórSarsona. En Vigfús Hildibrands- son, ÞórSarsonar, og nöfn föSur hans og afa, minna á ætt ÞórS- ar og Hildibrands í Laufási seint á 12. öld. Allt um þaS, er ÞórSr Magnússon, ÞórSarsonar, í Klifshaga,* náskyldr Finnboga gamla og séra Halldóri Loptssyni, og bendir hér allt á skyldleika Finnboga gamla og Jóns "langs" föSur hans viS séra Halldór Loptsson og þá MöSruvellinga, sem aS fornu voru Ljósvetningar aS langfeSgum, en ekki af Kambansætt né GuSmundar ríka, nema þá aS eitt eSa fleiri kvenkné sé þar í milli í ættinni. En móSir Halls Jónssonar á MöSruvöllum, sem fæddr er um 1205, eSa þá móSir Jóns Örnólfssonar (f. um 1 165-70), föSur Halls, hlýtr aS vera dóttir Halls prests á MöSruvöllum (d. 1201), Gunnarssonar (án efa lögsögumanns -1 146, d. 1155), ÚlfhéSins- sonar,, systir Einars goSa, sem er fulltíSa 1186: Gunnar, f. um 1090-95; Hallr, f. um 1130; Einar goSi, f. um 1160; — svo aS líklegra er, aS Jón Örnólfsson hafi átt dóttur Halls Gunnarsson- ar. Svo virSist, sem HesthöfSi Gunnarsson og GuSrúnar (f. um 1100) Sæmundardóttur, systur Brands biskups, hafi veriS bróSir Halls prests á MöSruvöllum, sem deyr 1201. Eptir því hefir þá Gunnar lögsögumaSr ÚlfhéSins3on átt GuSrúnu Sæ- mundardóttur og Yngvildar Þórgeirsdóttur, Snorrasonar, Þór- finnssonar Karlsefnis. En móSir Þórgeirs var Yngvildr ÚlfhéS- insdóttir, Þórbjarnarsonar úr GoSdölum, Þórkelssonar, Eiríks- sonar (Landn. 4, 360, Biskupaættir; þar sem þetta er þó rugl- aS). Þanr.ig skilr maSr hvernig þeir ÚlfhéSningar fengu VíSi- mýri. En Hallr prestr Gunnarsson hefir máske átt dóttur Rún- *) Eftir I»ór'ð Magnússon bjó í Klifshaga MaRiiiiH Jóiihnoh ábóta, Gamlasonar, brótSursonr Margrétar konu f>órðar. Ketill Teitsson, Pinns- sonar, Gamlasonar, átti þá hlut í Skógum í öxarfirtSi, er Magnús ábótason frœndi hans átti ab sumu.—S. D.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.