Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 59

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 59
S Y R P A 55 I 360 og gæti verið sonr séra Hildibands á Bægisá, en faðir séra Þórðar Rúnólfssonar, sem kom frá Róm 1 39 I ásamt séra Hall- dóri Loptssyni, Birni Jórsalafara Einarssyni og Þórði Sigmundar- syni úr Dýrafiiði (Gottskálks annáll). Ef Þórðr prestr Rúnólfs- son væri íaðir Hildibrands, Guðmundar, Halldórs og Magnúsar Þórðarsona (um 1420), þá er hér að ræða um forna Laufæs- inga, er verið hafi langfeðgar Þórðar Magnússonar í Klifshaga. Ætti þá þessir Þórðarsynir (um 1400) að vera systursynir Finn- boga gmala. En um það verðr seint hægt að fullyrða, hvers- vegna Þórðr í Klifshaga, Magnússon, Þórðarsonar erfði Ás í Kelduhverfi eptir Finnboga gamla, nema að því leyti, að Þórðr var náfrændi Finnboga og séra Halldórs Loptssonar. Sonr Þórð- ar hét Magnús og lifir hann enn 30. apríl 1 488. Eg heli hér að framan sýnt fram c\, að Jón “langr” Bjarnar- son (ráðsmaðr á Grenjaðarstað 1398-1399), faðir Finnboga gamla í Ási (d. 1441 ), hafi verið sonr Bjarnar (d. 8. júlí 1 362), Þórðarsonar riddara, á Möðruvöllum í Eyjafirði (d. 1312), Hallssonar (goða) á Möðruvöllum (f. um 1205, enn á lífi 1262), Jónssonar í Miklagarði og á Möðruvöllum í Eyjafirði (f. um 1 165, d. 1222), Örnólfssonar, er mun hafa búið í Miklagarði í Eyjafirði (f. um 1 125, d. 1 197), Jónssonar;—eins og ætt Þórð- ar riddara hefir áðr verið rakin, af séra Eggert Briem og Jóni há- yfirdómara Pétrssyni, svo og í Ártíðaskrám (Jóns Þorkelssonar) ættskrá xviii, og víðar, eptir Biskupasögum, Annálum og Sturl- unga sögu og samtíða skjölum. En enginn hefir áðr sýnt sam- skeyti “Langsættar”innar við þessa Örnólfsætt, sem menn al- mennt lcalla “Möðruvallaætt” í Eyjafirði, af því hún var þar um 200 ár, frá því um 1200 til þess er séra Halldór Loptsson dó í svartadauða 1403, svo að Möðruvellir í Eyjafirði gengu þar þá jaftian að erfðum frá föður til sonar. En af því að fleiri ættir eru kendar við Möðruvöllu í Eyja- firði, þá sleppi ég þeirri venju hér á eptir, að kalla ætt þessa “Möðruvallaætt”, því að það nafn á að eins við fáa ættliði hér, og kalla hana því Ljósvetningaætt, í heild sinni; af því að þetta sannast nú að vera beinn karl-leggr frá Þórgeiri Ljósvetninga- > goða, serri nái alla leið þaðan og frá landnámstíð, til manna, sem nú lifa, — í gegn um "Langsætt”, sem svo hefir nefnd verið. En Möðruvellingaætt í Eyjafirði er eiginlega ættin frá Grími Kamban og Guðmundi ríka Eyjólfssyni, því að hún hefir, lengst allra íslenzkra ætta í karl-kvísl, búið á Möðruvöllum í Eyjafirði, en er þó í rauninni bezt aðgreind frá öðrum ættum með nafninu: Kambansætt, og það höfum vér áðr kallað hana; og er það ætt- kvísl Þórbergs sýslumanns Bersasonar og margra, sem nú lifa. En hvort Goðmundr Kamban skáld sé kominn beint af Grími Kamban og eigi því Kambans-nafnið að erfðum, hefi ég ekki frétt með vissu. En sé hann af karlkvísl Lfrólfs sterka, þá er það Feilansætt, en ekki Kambansætt, — ef þeir vilja nú hafa eitthvert “an” í rófipmÞáp^ér, fyrir útlendinginn að halda sér við. En svo er nú mál til komið að blessuð “-sen”in og “-ste?S”in fengi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.