Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 64

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 64
60 S Y R P A Frúin var ekkert myrkfælin og hún afréS aS reyna aS komast eftir hvaS þetta væri. Hiín tók af sér skóna, til þess aS ekki skyldi heyrast til sín, tók kerti í hönd, opnaSi dyrnar og fór ofan stigann. HávaSinn hélt áfram, og þaó var ekki um þaS aS víll- ast, aS liann kom tír verkstof- unni. En þegar hún opnaði dyrnar a5 henni, ciatt alt í dúna- logn, þá heyrSist ekki svo mikiS, sem aS mús hreyfSi sig. SmíSatól og efni voru á sínum staS, alveg eins og viS þaS hafSi veriS skilió um kvöldiS, þegar smiSirnir hættu. Þegar frúin var búin aö leita í stofunni, svo aS hún var viss um aS enginn gæti leynst þar, og enn- fremur búin aS fullvissa sig um, aS enginn gæti komist inn í húsió, fór hún upp aftur. Hún var farin aS lialda, aS þetta liefSi alt veriS eintómar misheyrnir, en þá byrjaSi hávaSinn aftur, og hélt áfram uppihaldslaust í hér um bil hálfa klukkustund. Hún fór svo aS sofa, og næsta dag sagði hún engum frá því, sem fyrir hafSi komiS, því hún var afráSin í því aS.sjá hvaS gerSist næstu nótt, áSur en hún mintist á þaS viS nokkurn mann. Næstu nótt fór alt á sömu leiS. Þá bauS frúin nokkrum kunningjum sín- um tií sín, til þess aó vaka meS sér. Þeir heyrSu lxka hávaSann. Enginn maSur hefir enn getaS, leyst úr þeirri ráSgátu, af hverju þessi hávaSi stafaSi. Oft vill þaS til aS liljðS af þessu tagi, sem heyrast í myrkri, verSa ivtskýrS. Sir David Brew- ster segir frá næturhljóSum, sem hefðu gert margaií skelkaSan, en sem reyndust eSlileg, þegar fariS var að rannsaka þau. MaSur nokkur heyrði einkennilegt ldjóð á hverju kveldi, ' þegar hann var nýháttaSur. Konan hans heyrði þaS líka, en aldrei þegar hún háttaSi, sem var venjulega nokkru fyr en hann. Lengi vel var ómögulegt aS gera sér grein fyrir hvaSan hljóSiS kæmi, og honum fór aó þykja nóg um, en loksins komst hann aS því, aS þaS kom xír fataskáp, sem var rétt viS höfSalagiS á rúmx lians. Vanalega opnaSi hann skápinn, þegar hann var aS hátta, og lok- aSi honum aftur. En hurSin á skápnum hafði þrútnaS, svo aS skömmu eftir aS búiS var aS loka henni. opnaSist hún sjálfkrafa og hljóSiS, sem þaS orsakaSi, var ekki ólíkt þungu og snöggu liöggi. Konan var ekki vön aS nota fata- skápinn, og þess vegna heyrSist hljóSiS að eins þegar maSurinn var háttaSur. Mai'gar draugasögur hefSi ef- laust mátt útskýra, ef þaS hefSi veriS tekið meS í reikninginn, aS viSurinn í hurSinni, þillinu og húsgögnunum veipist bæSi og þrútnar eftir loftslagsbreytingum. Brestir sem stafa af þessu, láta oft undarlega liátt í eyrum, þeg- ar þeir heyrast um miSja nótt, og þeir hafa skelkaS margan, þangaS til þaS hefir komið í ljós, aS þeir væru að eins veSrinu aS kenna. En jafnvel frá vísindalégu sjónarxniSi skoSaS, hefir hljóSiS sín dularfullu fyrirbrigði. A sumum stöSum getur mannsrödd- in heyrst ótrúlega langa leiS. Þannig getur baS komiS fyrir, aS ma.Sur heviá rödd vinar síns eSa óvinar, þótt alt sé hljótt um- j liverfis, og þaS þarf ekkert ónátt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.