Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 65

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 65
S Y R P A 61 lírlegt aS vera í sambandi viS þaó, þótt aS það virSist undar- legt. Og jafnvel þótt tveir séu saman, lieyra ekki báSir það sama. Sumt fólk er einkenni- lega heyrnarlaust á viss hljóS, t. d. tístiS í leSurblökum og skor- kvikindum ; og þaS kemur fyrir aS há og hvell hljóS,, svo sem eins og hljóSiS í þokulúSri, ber- ast ekki jafnt í allar áttir, þau rekast á þagnarveggi, sem svo mætti nefna, á einum sta'S, þótt þau berist margar mílur í aSrar áttir. En nú sltal nefna nokkur dæmi þess, hvaS langt lágt hljóS getur borist. í sankti Albans dómkirkjunni í Englandi, er sagt að tifiS í xíri heyrist enda á mi!li, og er kirkj- an þó mjög löng. Enskur mað- ur, doktor Hutton aS nafni, heyrSi mann lesa í hundraS og fjörutíu feta fjarlægS á Temps- ánni. Lautinant Foster gat tal- að viS mann, sem var hálfa aSra enska mílu frá honum á einum staS, sem hann kom á, í NorSur- íshafs leiSangri. Og þaS er sagt, aS viS Gibraltar hafi mannsrödd heyrst í tíu enskra mílna fjar- lægS. Margir hafa heyrt getiS um hvíslsvalirnar svo nefndu í Páls- kirkjunni í Lundúuum og í þing- húsinu í Wasliington. Þar lieyr- ist hvísliS greinilega á milli tveggja bletta, sem eru hvor á móti öSrum á svölunum, en þótt maSur sé mitt á milli þeirra, heyrist þaS ekki Sir Charles ’Wheatstone gjörSi merkilega uppgötvun um hljóSiS í stórhýsi einu, sem stóS í Regent Park í Lundúnum, en sem nú er búiS aS rífa niSur. Þegar hann stóS viS efri veggjarbrúnina í salnum, sem var hringmyndaSur og hundraS og þrjátíu fet í þvermál, þá bergmáluSu orSin, sem hann talaði, ótal sinnum; ef kallaS var hátt þaSan, var bergmáliS líkast hlátri, og þegar pappír var rifinn í sundur, var bergmáliS eins og þe^ar liaglkorn falia á þak. f dómkirkjunni í Girgenti á Sikiley, heyrast hvísl stafna á milli, ef sá sem hvíslar stendur á miSjunni á bogamynduSu útskoti, sem er í öðrum endanum. Sú saga er sögS, aS einu sinni hafi fólk gert syndajátningar sínar einmitt á þessum bletti, og heyrS- ist þá alt, sem þar var hvíslaS, á öðrum staS frammi í kirkjunni, rétt viS dyrnar. Á þenna hátt varS syndajátning manus nokk- urs h! jóðbær, og varS þaS til þess aS þessu var breytt. VíSa í löndum finnast brunn- ar, f jöll og hellrar, þar sem hljóS- iS berst með mjög undarlegum hætti. Vel getur veriS aS slíka staSi sé víSar að finnk en menn vita um, en aS þessai-a einkenna verSi ekki vart nema í kyrS næt- urinnar. Humboldt getur um fjall í Orinoco, þar sem hann segir aS ferSamenn heyri stundum um sólaruppkomu undirgang mikinn, eins og leikiS væri á organ niSri í jörSunni. TrúboSar kalla þaS hljóSaklettinn. FylgdarmaSur hans, sem var ungur Indíáni, eignaSi þaS töfrum. HljóSiS heyrist ekki nema aS eyraS sé lagt við klettinn. Humboldt hélt aS liljóSiS stafaSi af því, aS í klcttinum væri margar djúparog þröngar sprungur, og aS lofthit- inn í þeim væri ekki sá sami og ofanjarðar. Þegar loftiS hitnaSi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.