Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 67

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 67
S Y R P A liöggin aS vera viövörun til stúlk- unnar, sem var iifandi, um að hún mundi bráðum deyja. Lögregluþjónar, múrarar, dóm- arar og yfirmenn herdeildarinn- ar, er höfðu aáseiur sitt í Leith, kunningjar Molesworths kafteins, reyndu að hjálpa lionum með að komast eftir hver það væri, sem væri valdur að hávaðanum, og fæla hann í burt. En alt kom það fyrir ekkert. Stundum var sagt að einhver, sem ekki ætti heima í húsinu, gerði þetta af hrekkjum, og þá var vörður sett- ur um húsið. Svo féll grunur á •stúlkuna veiku, og hún var látin í poka og bundið fyrir opið, en ekkert breyttist við það. Loks flutti kafteinninn í burtu og dóttir hans dó. Eftir það heyrðust þessi hljóð'aldrei. En þegar hér var komið, var búið að höfða mál út af þessu, og vakti það meiri athygli í Skotlandi, en nokkurt annað mál, fyr eða síðar. Hver var rétta útskýringin á þessum undarlegu atburðum ? Þá er einkennileg en sönn saga sögð af manni, sem_ Tliomas Westwood heitir. Honum liafói verið boðið ásamt nokkium vin- um íil miðdagsverðar í gamalt hús í Enfield Chase,, og þegar hann kom í heimboðið, var hon- um vísað í herbergi vippi á lofti, þar sem hann átti að hafa fata- skifti. ,,Vinur minn var ekki fyr far- inn ofan“, segir Westwood, en eg lieyrði eitthvert undarlegt hljóð í lierberginu — það var al- veg eins og einhver styndi lágt af liræðslu. Hljóðið var fast hjá mér. Fyrst gaf eg því lítinn gaum, og hélt að það væri vind- ur í reykháfnum eða dragsúgur inn um hálfopnar dyrnar; en svo tók eg eftir því, að þegar eg færði mig til í herberginu, færðist hljóðið með mér. Það var alt af fast hjá mér, hvert sem eg fór. Mér fór ekki að verða um sel, og flýtti mér að hafa fataskifti; eg hélt að eg losnaði við þetta und- arlega og leiðinlega hljóð, þegar eg kæmi oían. En sú von brást. Hljóðið fylgdi mér niður stigann, það var fast hjá mér, hvar sem eg var í húsinu, alt af þetta sama lága, tryllingskenda stynjandi hljóð. Eg heyrði það meðan á máltíðinni stóð, þegar hlé varð á samtalinu; það var engu líkara en að einliver ósýnileg vera sæti hjá mér í stólnum. Það leit út fyrir að enginn lieyrði það nema eg. Mér þótti það meira en lítið kynlegt, og eg var feginn að þurfa ekki að sofa þar um nóttina. Með því að Sumir gestanna áttu langt að fara heirn, var sam- sætið úti nokkru fyr en vanalegt er. Eg varð fegnari en frá verð- ur sagt, þegar eg komst út í hreint næturloftið og fann, að eg var laus við þennan lamandi förunaut, sem fylgdi mér um alt húsið. Næst þegar eg hitii hjónin, sem buðu mér heim, voru þau stödd í öðru húsi. Eg sagði þeim frá hvers eg liefði orðið var í heim- boðinu. Þau brostu og kváðu það satt vera, að þetta einkenni- lega hljóð heyrðist í húsinu, en að þau væri oróin svo vön við það, að þau væri alveg liætt að gefa því nokkurn gaum. Stúnd- um, sögðu þau, að ekkert bæri á því vikum saman, en svo þess á milli elti hljóðið þau á milli her-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.