Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 71

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 71
SYRPA 67 lending-a, Samt segir hann svo frá, aö vér getum með tilliti til veð- urstöðunnar sama sem rakið slóð skips Guðleifs vestur um Atlants- hafið — eins og vér getum nú líka rakið siglingu Bjarna Herjólfssonar frá odda til odda á leiðinni frá aust- urströnd Ameríku til Grænlands. Um sannleiksgildið í þessum sigl- ingasögum íslendinga til Ameríku, getur nú enginn efast lengur; enna hafa þær staðið af sér allar vefeng- ingar, Sennilega hafa miklu fleiri íslend- ingar sezt að í Amaríku einhvers- staðar, en nokkrar sögur fara af. Eitt sinn lögðu yfir tuttugu skip (25) út úr Breiðafirði og Borgar- flrði, sem ætluðu til Grænlands, en eín 14 komust þangað (Elateyjarb, I., 43O). Hvað varð af öllum hin- um? ,,Sum rak aftr, en sum týnd- ust“. Vei getur verið, að það sé afkomendur einhverra þeirra skips- hafna, sem landi vor, dr, Vilhjálm- ur Stefánsson, hefir nú rekist á nyrzt í Ameríku. Hvað sem því líður, virðist vera undarlega náið sambaad milli sögu Indíánanna, sem Jacobsen fann, og sögunnar um Björn Ásbrandsson Breiðvíkinga- kappa, Guðm. Magnússon. fÚr þjóðvinafél. almanakinu 1919J T I L M I N N I S. Ymislegt sögulegt um hunda og ketti. Frá því mjög snemma á tíniurn hafa hundar verið íylginautar og, oft og einalt verndarar mannanna. Elztu þjóðir, sem sagan segir frá, höfðu hunda. Hunda er fyrst getið í biblíunni í sögunni um þrælkun ísraelsmanna á Egyptalaridi. Aö öllum líkindum var helgi hundsins meðal Egypta til forna á góðum og gildum rökum bygð. Áin Níl flóði yfir bakka sína einu sinni á hverju ári og vökvaði skrælnaöann jarðveginn. Oll velmegun landsins hvíldi á þessu, Þessi árlegi og afar þýðingarmikli víðburður gerðist um sama leyti og hundstjarnan (Sirius) sást á lofti, og gaf hún íbúunum merki um, að nú væri kominn timi til að fiytja kvikfénað af láglendinu meðfram ánni. Þannig settu Egypt- ar þetta óbrigðula merki í samband. við trygð og árvekni hundsins. Hindúar, líkt og Gyðingar til forna, skoðuöu hundinn óhreint dýr. Þeir héldu að illir andar byggju í hundum, og áttu andarnir að vera sálir framliðinna manna, sem þann- ig voru dæmdar til yfirbótar fyrir glæpi, sem þær höfðu framíð ( þessu lífi. Víða í sögunni er hunda getið í sambandi við margt annað en þeirra eiginlega húsdýra-eðli. Xenophon segir að Spartverjar hafi notað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.