Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 76

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 76
72 S Y R P A Minningarblóm mæbranna. Carnatíon er blómið, sem táknar móður- ást og trygð. Það blóm var valið af Miss Önnu Jarvis, sem einkennisblóm móðurminningardagsins, 13. maí, sem hún stofnaði. Það blóm œttu menn að bera þann dag til minningar um þá beztu móður, sem er til í heiminum, sem er móð- ir hvers manns út af fyrir sig. Ljósrautt blóm er rétta merkið, ef móðirin er á lífi, en hvítt blóm sé hún dáin. Þeir sem dvelja fjarri mœðrum sinum œtiu að skrifa þeim bréf í viðurkenning- arskyni og þeir sem eru hjá mœðrum sín- um œttu að gefa þeim gjöf. Sé móðirin dáin, œttu börnin að leggja grœnan sveig á leiði hennar þann dag. Fegursta sagan úr stríðinu. Eftir eitt af liinum voðalegu áhlaup- um Þjóðverja á Bandarilijalierinn í sum- ar sem leið, var einn af Bandaríkjaher- mönnunum naumast kominn inn til her- stöðvanna aftur, þejjar hann uppjjotvar að félagi lians, sem barist hafði hlið við hlið lians um lengri tíma, var ókominn. Haun bað strax um leyfi að mega fara til baka og leita hans. Yfirmaðurinn bað liann fai a ekki og segir : „Það kostar þig lífið og þá ekkert unnið. Þú mátt fara, á þína ábyrgð." Dátínn íór út á bardaga- völlinn aítur og faun félaga sinn særðan til ólífis, lagði hann á herðar sér, cn var ekki kominn mcð hann inn að herlín- unni, þegar hann dó í höndum hans og í sömu svipan var liann sjáffur skotinn. Hann skreið dauðvona inn fyrir herlín- una. Yfirmaður hans gekk til lians, þar scm hann lá og barðist við dauðann, laut ofan að honurn og segir: „Eg sagði þér, að það mundi kosta líf þitt. Var það nú þess vert að fara?“ „Já, herra", svaraðitdátinn deyjandi- „Hann sagði ■ hann hefði vitaö að eg muudi koma“. Prentsmi^ja Ólafs S. Thorgeirssonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.